Posted on

Pílukast á landsmótum UMFÍ

Á hverju ári heldur UMFÍ landsmót fyrir 50+, og unglingalandsmót

Pílukast hefur verið tvisvar sinnum á unglingalandsmóti, á Akureyri 2015 og Borgarnesi 2016

Nú hefur næsta skref verið tekið og mun pílukast vera á báðum mótum til framtíðar

Í ár munum við verða með kynningarár þar sem keppt verður í 9 pílu leiknum okkar
Hann gengur út á það að hver keppandi fær að kasta þrisvar sinnum þremur pílum (ein í einu)
Stiginn eru skráð niður og sá/sú sem er með hæstan stigafjölda frá níu pílum í lok dags sigrar
Hægt er að koma oftar enn einu sinni á tilsettum tíma dagskráar.

50+ mótið er haldið í Neskaupstað 28-30 Júní
Unglingalandsmótið verður á Höfn í Hornafirði 1-4 Ágúst

Við hjá Kastinu munum sjá um þetta glæsilega verkefni og erum við afar þakklátt UMFÍ fyrir að gefa okkur þetta tækifæri

Nánair dagskrá má sjá á heimasíðu UMFÍ www.umfi.is

Posted on

Dagskrá vikunnar – This weeks program

16. apríl

Reykjavík:
Nýliðakvöld PFR 
Beginners night at PFR – just show up, no registration needed
19.00 – Tangarhöfði 2

Unglingaæfing / Youth practise kl.17.15-18.00

Reykjanesbær
Money in – money out mót
skráning til 19.00
keppnisgjald kr. 500,-
Money in – money out tournament
Registration until 19.00
Fee kr. 500,-

18. Apríl

Reykjavík
Laaaaaaangamót hjá PFR – Tangarhöfði 2
Skráning í síma 771 7382 hjá Petu.
Húsið opnar kl. 14:10 – Byrjað að spila ca. 15.10
Skemmtilegt mót fyrir alla, nýja sem gamla.
Keppnisgjald 1500 kr

Easter loooong tournament – Tangarhöfði 2
Open for all, registration 771 7382 Peta
Venue opens 14.10 – starts to play about 15.10
Fee kr. 1500,- – easter eggs and other prizes

19. – 21. Apríl – Winmau Iceland Open sjá/see www.dart.is

Posted on

Winmau Iceland Open

ENGLISH BELOW

Ég byrjaði að kasta pílu árið 2012, varð forseti Íslenska pílukastambandsins árið 2014, árinu áður eða árið 2013 fór ég á Danska Opna og það var mín ósk að Ísland myndi fá sitt eigið alþjóðlega mót.
Sem betur fer var ég með kröftugt fólk bæði í stjórn með mér og í kringum mig og upphafið af hefðinni hófst árið 2015 þar sem fyrsta Winmau Iceland Open var haldið.
Við fengum góða aðstoð frá Winmau sem er elsti og einn reyndasti framleiðandi píluvara í heiminum, þess vegna heitir mótið Winmau Iceland Open

Fyrsta árið voru 5 erlendir keppendur, og síðan þá hefur þeim fjölgað þétt og erum við að ná virkilega góðu umtali erlendis, það er því víst að þessi fjöldi mun fjölga hraðar á næstu árum

Í fyrsta sinn frá upphafi tek ég ekki þátt í skipulagi öðru en að mæta á staðinn með pílubása og vörur til sölu og að sjálfsögðu til að sigra mótið!
Það er frekar skrítið, en traust mitt til núverandi stjórnar ÍPS er svo gríðarlegt að ég veit að þeir munu toppa árin á undan og hlakka ég til að keppa

Mótið er opið öllum, og eru byrjendur sérstaklega hvattir til þess að mæta, því að þá fá þeir bæði skemmtun og reynsluna beint í æð.

Ef einhver er óviss eða í vafa um hvort að þau séu tilbúin að mæta – MÆTIÐ!
Við Vitor getum haldið í hendina á ykkur fyrstu mínúturnar ef þið þurfið 😂

Skráning er til 17 apríl og fer hún fram hér: SKRÁNING
Allar upplýsingar um mótið eru líka á síðunni hjá www.dart.is

Hlakka til að sjá ykkur
Ingibjörg

It was in 2012 that I started throwing darts for the first time, I became the president of the I.D.A in 2014, in the previous year 2013 I went to Denmark Open.
It was my wish that Iceland should have their own international competition, and thanks to the amazing people on my board and surrounding me it became a reality in 2015.
Thankfully we also got on board Winmau, the oldest and one of the most experienced darts manufacturers in the world.
Winmau Iceland Open was born in 2015 with 5 international players and many icelandic ones, since then it has grown bigger and bigger each year.
For the first time I am not organising anything except setting up our boards, selling Winmau products and of course to WIN the bloody thing!!!
Pretty weird but I know that the new board will do an amazing job, and I really look forward to this years Winmau Iceland Open.

If in doubt you can see all the info and register here – remember registration closes on the 17th of April REGISTRATION

All the best to all of you
Ingibjörg

Posted on

Petrea Kr. og Þorgeir Mestarar Meistaranna 2019

Góða stemmning var upp í efstaleiti í gær, þar sem fóru fram úrslita leikir í Meistari Meistaranna.
Meistari Meistaranna er keppni þar sem að pílufélög landsins senda sína sterkustu spilara til keppnis.
Undankeppninn fór fram hjá Pílufélagi Reykjanesbæjar þann 23. mars síðasliðinn. Þar náðu Þorgeir Guðmundsson frá Pílukastfélagi Reykjavíkur og Mattías Örn Friðrikson frá Pílufélag Grindavíkur að spila sig í úrslit karla og Petrea Kr. Friðriksdóttir og María Steinunn Jóhannesdóttir báðar frá Pílukastfélagi Reykjavíkur spiluðu sig til úrslitaleiks kvenna.
Í gær fóru úrslitin síðan fram hjá RÚV upp í efstaleiti

Úrslit voru Petrea Kr. sigrar Maríu 4-2, og Þorgeir sigrar Mattías 6-2, á vef RÚV er hægt að lesa nánar um leikinna og horfa á þá ef þú misstir af þeim

Til hamingju Peta og Gamli – þið eruð snillingar!

Ég vill líka hrósa RÚV fyrir að halda þetta stórkostlega mót í þriðja sinn, og aðstoða við uppbyggingu og sýnileika pílukasts á Íslandi

Hér má lesa fréttina á RÚV
Hér geturu horft á leikinna

Mynd fengin af Rúv.is Ljósmynd Mummi Lú
Posted on

Hvernig virkar leikurinn Krikket í pílu?

Reglur Krikket með stigum

Markmið leiksins er að vera fyrstur til að loka reitunum 20 til 15 og miðjuna

Þú þarft ekki að taka tölurnar í neinni ákveðri röð

Þú lokar tölunni með því að hitta þrisvar í hana. Ef að þú hittir tvöfaldan reit gildir hann sem tvöfaldt, og þrefaldi gildir þrefalt. 

Fyrsti aðili til að hitta þrisvar í töluna getur haldið áfram að fara í þá tölu og safnar þannig stigum þar til að mótherji hefur lokað henni með því að fara þrisvar í hana.  

Þú vinnur leikinn með því að loka öllum reitum fyrstur ásamt því að þú þarft að vera jafn eða hærri í stigum. 

Græn miðja er einfaldur (25 stig), rauð miðja er tvöfaldur (50 stig)

Dæmi: Pílan fer í einfaldan 20, og næsta fer í þrefaldan 20 þá ert þú búin að loka reitnum ásamt því að fá 20 stig. Mótherji getur því ekki farið í 20 til þess að fá stig. 

Hægt er að spila þennan leik án stiga, þá lokaru tölum og enginn stig skráð, sá sigrar sem lokar öllum tölum fyrst

Það er líka hægt að fara í “Straight” Krikket, þá eru tölurnar teknar í eftirfarandi röð: 20-19-18-17-16-15-búll, sá sem klárar fyrst sigrar. 

PDF skjal til útprentunar :

Posted on

Pílufréttir 21. mars

Tórshavn Open var haldið um helgina og fór góður hópur íslendinga á mótið. Ingibjörg Magnúsdóttir (ég) hreppti 2. sæti í einmenningi kvenna.
Vitor Charrua keppti með Roland Lengren frá Svíðþjóð í tvímenning og hrepptu þeir 2. sæti þar.

Hér má sjá frétt um mótið á Færeysku

Ég mæli klárlega með því að fara á þetta mót, eða hvaða mót sem er í Færeyjum, virkilega vel tekið á móti manni og manni líður eins og heima hjá sér.

Um helgina héldu pílufélög landsins sín innanfélagsmót í 501

Í Reykjavík hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur voru það Petrea Kr. Friðriksdóttir og Hallgrímur Egilsson sem urðu Reykjavíkur meistarar

Í tvímenningi sigruðu Einar Möller og Ólafur Sigurjónsson

Á Norðurlandi hjá Píludeild Þórs sigruðu Guðrún Þórðardóttir og Atli Bjarnason, og í tvímenning sigruðu Jónas H. Helgason og Hinrik Þórðarson

Til hamingju með sigurinn öll sem eitt

Pílufélag Akranesar er formlega komið með regluleg mót og æfingar og eru þau á mánudögum og miðvikudögum – hér má sjá allt um það
Til hamingju Akranes með þessa flottu viðbót við íþróttastarfsemi bæjarins

Núna um helgina fer fram Meistari Meistaranna sem er lokað mót þar sem að pílufélög landsins velja sína top spilara og senda til keppnis. Keppt er fram að úrslitaleik, og síðan verður úrslitaleikurinn í beinni þann 5. apríl á RÚV


Posted on

Pílukastfréttir 13. mars

Nokkuð margt búið að gerast síðustu 2 vikurnar, Íslandsmót, PDC-NB mót í Danmörku (engar gloríur gerðar þar en strákarnir okkar stóðu vel í andstæðungunum og sjá má bæði á úrslitum og meðaltölum að gífurleg bæting hefur orðið á okkar mönnum síðasliðið ár)

Helgina 2. og 3. mars var haldið Íslandsmót í 301 á Akureyri

Úrslit:

Íslandsmeistari Karla í 301:
1. sæti Pétur Rúðrik Guðmundsson (PG)

2. sæti Þröstur Ingimarsson (PR)
3. sæti Vitor Charrua (PFR)

Íslandsmeistari Kvenna í 301
1. sæti Ingibjörg Magnúsdóttir (PFR)
2. sæti Petrea Kr. Friðriksdóttir (PFR)
3. sæti Ólafía Guðmundsdóttir (Pílufélag Siglufjarðar)

Tvímenningur karla 
1. sæti Sigurður Aðalsteinsson (PFR) og Þröstur Ingimarsson (PR)
2. sæti Hinrik Þórðarson (Þór) og Jónas Helgason (Þór)
3. sæti Pétur Rúðrik Guðmundsson (PG) og Matthías Örn Friðriksson (PG)

Tvímenningur kvenna
1. sæti Jóhanna Bergsdóttir (Þór) og Ingibjörg Magnúsdóttir (PFR)
2. sæti Petrea Kr. Friðriksdóttir (PFR) og Diljá Tara Helgadóttir (PFR) 
3. sæti Guðrún Þórðardóttir (Þór) og Hrefna Sævarsdóttir (Þór)

Ár hvert eru haldinn Íslandsmót í 501, 301 og Krikket, Íslandsmót félaga og Meistari Meistaranna – allt þetta eru mót sem að Íslenska Pílukastsambandið heldur utan um.

Síðan eru aðildafélögin með sín innanfélagsmót og er eitt slíkt núna um helgina, innanfélagsmót í 501, til þess að hafa þátttökurétt á þeim þarf að vera skráður í félagið.
Hér má finna upplýsingar um mótin um helgina:
Píludeild Þórs á Akureyri
Pílukastfélag Reykjavíkur

Um helgina er líka Tórshavn Open í færeyjum, og eru 10 Íslendingar að fara á það mót.

Mattías Örn hjá LiveDartsIceland er byrjaður með PodCast einu sinni i mánuði þar sem að hann fer vel yfir það helsta í pílukasti.
Hér má hlusta á það: https://soundcloud.com/pilucastid/no1

Við fengum nýja sendingu í gær, og eigum til allt það helsta á lager

Posted on Færðu inn athugasemd

Best way to habitant morbi tristique senectus

im-main-2005
im-main-200445

Phasellus at magna id elit tristique lacinia. Integer a justo vitae arcu fermentum consequat. Sed lacinia tempor orci, non lacinia purus faucibus non. Aliquam gravida risus nec velit lacinia dapibus. Phasellus at magna id elit tristique lacinia.

Quisque pellentesque, nunc a lacinia placerat, lacus nunc condimentum elit, nec scelerisque urna nisl at turpis. Morbi nec accumsan sem. Suspendisse eget elit mauris. Phasellus velit nisi, lobortis quis nisi et, venenatis finibus velit. Integer non nibh eget arcu malesuada ullamcorper. cursus rhoncus! Quisque consequat tempor tellus nec commodo. In hac habitasse platea dictumst.

Pellentesque habitant morbi tristique senectus et netus et malesuada fames ac turpis egestas. Maecenas gravida ipsum quis orci luctus commodo. Nulla rutrum interdum sem, a ultrices enim euismod quis. Maecenas maximus, velit et mattis bibendum, orci tellus vulputate risus, eu molestie nunc libero eu elit.

„Phasellus at magna – elit tristique lacinia. Integer a justo vitae arcu fermentum consequat.“

„Mauris vel purus volutpat molestie mauris – gravida nunc mollis bibendum magna.“

Quisque pellentesque, nunc a lacinia placerat, lacus nunc condimentum elit, nec scelerisque urna nisl at turpis. Morbi nec accumsan sem.

Pellentesque habitant morbi tristique senectus et netus et malesuada fames ac turpis egestas. Maecenas gravida ipsum quis orci luctus commodo. Nulla rutrum interdum sem, a ultrices enim euismod quis. Maecenas maximus, velit et mattis bibendum, orci tellus vulputate risus, eu molestie nunc libero eu elit. Aliquam sed est pellentesque, molestie nunc sit amet, blandit ante.

Maecenas justo ligula, scelerisque ac erat blandit, tincidunt lacinia nisl. Mauris vel purus volutpat, laoreet urna quis, molestie mauris. Aenean ac risus eleifend, gravida nunc mollis, bibendum magna. Nam a erat ac neque tincidunt faucibus. Class aptent taciti sociosqu ad litora torquent per conubia nostra, per inceptos himenaeos. Etiam pharetra maximus libero. Nullam sollicitudin lacus velit, eu tristique justo facilisis vitae.
















Fusce quam risus, facilisis et molestie non, feugiat in tortor. Duis volutpat, mi id cursus rhoncus, purus augue aliquam arcu! Sed lacinia tempor orci, non lacinia purus faucibus non. Aliquam gravida risus nec velit lacinia dapibus. Phasellus at magna id elit tristique lacinia. Integer a justo vitae arcu fermentum consequat:

Sed lacinia tempor orci, non lacinia purus faucibus non. Aliquam gravida risus nec velit lacinia dapibus.

Vestibulum malesuada tristique diam ac pellentesque. Vivamus semper, tortor eu hendrerit cursus, lorem odio ultricies turpis, a malesuada dolor arcu ac libero. Integer semper dui ligula, sit amet ullamcorper felis pretium a. Phasellus vel nunc eu tellus aliquet elementum. Nullam eleifend non dolor eu vehicula.

„Elit tristique lacinia. Integer a justo vitae arcu fermentum consequat?“

„Vivamus semper, tortor eu hendrerit cursus, lorem odio ultricies!“

Sed lacinia tempor orci, non lacinia purus faucibus non. Aliquam gravida risus nec velit lacinia dapibus. Vestibulum malesuada tristique diam ac pellentesque. Vivamus semper, tortor eu hendrerit cursus, lorem odio ultricies turpis, a malesuada dolor arcu ac libero. Integer semper dui ligula, sit amet ullamcorper felis pretium a. Phasellus vel nunc eu tellus aliquet elementum. Nullam eleifend non dolor eu vehicula. Pellentesque fringilla ullamcorper est, non ullamcorper arcu feugiat lobortis. Ut tincidunt augue augue, at ultrices ligula ultrices ac.

Pellentesque habitant morbi tristique senectus et netus et malesuada fames ac turpis egestas. Maecenas gravida ipsum quis orci luctus commodo. Nulla rutrum interdum sem, a ultrices enim euismod quis. Maecenas maximus, velit et mattis bibendum, orci tellus vulputate risus, eu molestie nunc libero eu elit. Aliquam sed est pellentesque, molestie nunc sit amet, blandit ante. Maecenas justo ligula, scelerisque ac erat blandit, tincidunt lacinia nisl. Mauris vel purus volutpat, laoreet urna quis, molestie mauris. Aenean ac risus eleifend, gravida nunc mollis, bibendum magna. Nam a erat ac neque tincidunt faucibus. Class aptent taciti sociosqu ad litora torquent per conubia nostra, per inceptos himenaeos.

im-main-12000
im-main-2007

Posted on

Hallllóóó Akureyri

Við erum stödd á Akureyri þessa dagana, í kvöld er hægt að koma við og prófa pílur og versla hjá okkur (spjöldin eru uppseld)

Íslandsmót í 301 í er síðan á morgun og hin og erum við að sjálfsögðu að keppa

Verið velkominn að Baldursnes 8 (sama hús og Þór hf.)

Básarnir okkar eru komnir upp, og í kvöld verður létt mót, mæting fyrir 19.30 – Byrjað að spila kl 20.00

Hlökkum til að sjá sem flesta

Posted on

Ný aðstaða í Garðabæ

Nü Asian Fusion er veitingastaður í Garðabæ, að Garðatorgi 6 (miðbærinn)
Þeir eru komnir með frábæra aðstöðu til þess að kasta pílu

Stór skjár er á staðnum og helstu íþróttaleikir eru sýndir í beinni

Fimmtudaginn 28. mars verðum við með smá píluhitting hjá þeim, við auglýsum nánar um það síðar, en taktu kvöldið frá því fátt er betra en að kasta pílu og horfa á PDC í beinni.

Við óskum þeim tilhamingju með þessa frábæru viðbót, og hvetjum alla í nágrenni við þá að líta við

Posted on

Lærðu að spila Krikket eins og Íslandsmeistari – Ókeypis!

Við (Vitor og Ingibjörg) eigendur www.kastid.is erum margfaldir Íslandsmeistarar í Krikket og viljum deila okkar reynslu með ÞÉR!

Á morgun (fimmtudag) munum við fara yfir grunnatriðinn í píluleiknum Krikket, og segja ykkur frá öllum okkar bestu „leyndarmálum“

Við verðum einnig með pílur á staðnum og er öllum velkomið að prófa og finna sett sem hentar þeim

Allir eru velkomnir – forvitnir, byrjendur, nýlegir, og reyndir spilarar.
Tangarhöfði 2 (Pílukastfélag Reykjavíkur)
Húsið opnar kl 18.00
Kennslan hefst 18.30 

Úrvalsdeildinn í pílukasti verður að sjálfsögðu í beinni á staðnum

Fyrir þá sem vilja er síðan Krikket keppni kl 20.00 (skráning í síðasta lagi 19.30 fyrir þá sem vilja vera með)

Við hlökkum til að sjá ykkur

Posted on

Nýliða og Krikketkvöld hjá PFR

Næstkomandi fimmtudag þann 21. febrúar munum við sjá um krikketkvöld hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur, við verðum með byrjenda kennslu á undan og síðan byrjar krikket keppnin kl 20.00

Við verðum með úrval af pílum á staðnum, hægt er að prófa og finna pílur sem henta manni (líka þeir sem ekki ætla að keppa)

Krikket er einfaldur leikur sem krefst ekki að taka út á tvöföldum reit, því er hann kjörinn fyrir byrjendur. Við förum yfir reglur og góða púnkta sem vert er að hafa í huga í leiknum. Bæði fyrir alveg nýja og nýlega spilara

Þessi viðburður er opin öllum og kostar ekkert að taka þátt.

Húsið opnar 18.00

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest

Taktu meistaramánuðinn með trompi!
Mættu og fáðu góð ráð hjá þessum meistara: