Um okkur

Kastið.is er fjölskyldufyrirtæki í eigu VIV. ehf

Við erum netverslun, og erum með lagerinn í heimahúsi og því er velkomið að hringja í okkur (770-4642) og við tökum vel á móti ykkur

Við sérhæfum okkur í píluvörum og erum umboðsaðili Winmau á Íslandi

Eigendurnir eru margfaldir Íslandsmeistarar í pílukasti og hafa kynnt sér framboð ýmsa vörumerkja innan pílunar og völdu Winmau vegna framúrskarandi endingu píluspjalda og fjölbreytt úrval vara

Hægt er að panta allar vörur sem að til eru á http://www.winmau.com