Um okkur

Kastið.is er fjölskyldufyrirtæki í eigu VIV. ehf

Við erum netverslun og verslun með opið þriðjudaga – laugardaga frá 17.00-22.00. Við erum staðsett á Reykjavíkurvegi 64, 220 Hafnarfirði. (hvítt og blátt hús, keyrir bak við)


Við sérhæfum okkur í píluvörum og erum umboðsaðili Winmau á Íslandi

Við getum þjónustað ykkur með allt er varðar pílukast frá A-Ö

Eigendurnir eru margfaldir Íslandsmeistarar í pílukasti og hafa kynnt sér framboð ýmsa vörumerkja innan pílunar og völdu Nodor darts (þeir eiga Winmau og Red Dragon) vegna framúrskarandi endingu píluspjalda og fjölbreytt úrval vara

Við vinnum stöðugt að því að byggja upp pílukast á Íslandi, m.a. vorum við með í að endurvekja Pílukastfélag Hafnarfjarðar árið 2020. Í dag erum að vinna að því að bæta aðgegni barna og hreyfihamlaðra að pílukasti og æfingum – sjá www.prodarts.is

(0)