Við erum flutt - verið velkominn til okkar á Reykjavíkurveg 64, (bak við) í Hafnarfirði

Um okkur

Kastið.is er fjölskyldufyrirtæki í eigu VIV. ehf

Við erum netverslun, en erum með lagerinn hjá píluklúbbnum okkar á Reykjavíkurvegi 64, 220 Hafnarfirði (hvítt og blátt hús, keyrir bak við) og því er velkomið að hringja í okkur (770-4642) og við tökum vel á móti ykkur

Við sérhæfum okkur í píluvörum og erum umboðsaðili Winmau á Íslandi

Við getum þjónustað ykkur með allt er varðar pílukast frá A-Ö

Eigendurnir eru margfaldir Íslandsmeistarar í pílukasti og hafa kynnt sér framboð ýmsa vörumerkja innan pílunar og völdu Winmau vegna framúrskarandi endingu píluspjalda og fjölbreytt úrval vara

Við vinnum stöðugt að því að byggja upp pílukast á Íslandi

Hægt er að panta allar vörur sem að til eru á http://www.winmau.com