Kastið.is er fjölskyldufyrirtæki í eigu VIV. ehfV
Við erum netverslun og umboðsaðili Winmau á Íslandi
Eigandi kastsins er Ingibjörg Magnúsdóttir, margfaldur Íslandsmeistarar í pílukasti.
Hún hefur kynnt sér framboð ýmsa vörumerkja innan pílunar og valdi Nodor darts (þeir eiga Winmau og Red Dragon) vegna framúrskarandi endingu píluspjalda og fjölbreytt úrval vara
Hún vinnur stöðugt að því að byggja upp pílukast á Íslandi, m.a. með í að endurvekja Pílukastfélag Hafnarfjarðar árið 2020.
Í dag er hún að vinna að því að bæta aðgegni hreyfihamlaðra að pílukasti
Einnig stefnir hún á að keppa sjálf á fleiri alþjóðlegum mótum.