Flokkur: Innlendar fréttir

Ég byrjaði að kasta pílu árið 2012, varð forseti Íslenska pílukastambandsins árið 2014, árinu áður eða árið 2013 fór ég á Danska Opna og það var mín ósk að Ísland myndi fá sitt eigið alþjóðlega mót.Sem betur fer var ég með kröftugt fólk bæði í stjórn með mér og í kringum mig og upphafið af hefðinni hófst árið 2015 þar sem fyrsta Winmau Iceland Open var haldið.

Read more