Við óskum Keiluhöllinni til hamingju

Við óskum Keiluhöllinni til hamingju með nýja
GEGGJAÐA píluaðstöðu, sem við settum upp fyrr í dag

Við verðum með pílukeppni þar 30. Apríl – nánari upplýsingar koma fljótlega
þetta verður keppni þar sem að ALLIR hafa séns á að sigra, svo taktu kvöldið frá!

En drífðu þig nú uppeftir og prófaðu