Ný aðstaða í Garðabæ

Nü Asian Fusion er veitingastaður í Garðabæ, að Garðatorgi 6 (miðbærinn)
Þeir eru komnir með frábæra aðstöðu til þess að kasta pílu

Stór skjár er á staðnum og helstu íþróttaleikir eru sýndir í beinni

Fimmtudaginn 28. mars verðum við með smá píluhitting hjá þeim, við auglýsum nánar um það síðar, en taktu kvöldið frá því fátt er betra en að kasta pílu og horfa á PDC í beinni.

Við óskum þeim tilhamingju með þessa frábæru viðbót, og hvetjum alla í nágrenni við þá að líta við