Lærðu að spila Krikket eins og Íslandsmeistari – Ókeypis!

Við (Vitor og Ingibjörg) eigendur www.kastid.is erum margfaldir Íslandsmeistarar í Krikket og viljum deila okkar reynslu með ÞÉR! Á morgun (fimmtudag) munum við fara yfir grunnatriðinn í píluleiknum Krikket, og segja ykkur frá öllum okkar bestu “leyndarmálum” Við verðum einnig með pílur á staðnum og er öllum velkomið að prófa og finna sett sem hentar þeim […]

Nýliða og Krikketkvöld hjá PFR

Næstkomandi fimmtudag þann 21. febrúar munum við sjá um krikketkvöld hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur, við verðum með byrjenda kennslu á undan og síðan byrjar krikket keppnin kl 20.00 Við verðum með úrval af pílum á staðnum, hægt er að prófa og finna pílur sem henta manni (líka þeir sem ekki ætla að keppa) Krikket er einfaldur […]