Winmau Iceland Open

ENGLISH BELOW

Ég byrjaði að kasta pílu árið 2012, varð forseti Íslenska pílukastambandsins árið 2014, árinu áður eða árið 2013 fór ég á Danska Opna og það var mín ósk að Ísland myndi fá sitt eigið alþjóðlega mót.
Sem betur fer var ég með kröftugt fólk bæði í stjórn með mér og í kringum mig og upphafið af hefðinni hófst árið 2015 þar sem fyrsta Winmau Iceland Open var haldið.
Við fengum góða aðstoð frá Winmau sem er elsti og einn reyndasti framleiðandi píluvara í heiminum, þess vegna heitir mótið Winmau Iceland Open

Fyrsta árið voru 5 erlendir keppendur, og síðan þá hefur þeim fjölgað þétt og erum við að ná virkilega góðu umtali erlendis, það er því víst að þessi fjöldi mun fjölga hraðar á næstu árum

Í fyrsta sinn frá upphafi tek ég ekki þátt í skipulagi öðru en að mæta á staðinn með pílubása og vörur til sölu og að sjálfsögðu til að sigra mótið!
Það er frekar skrítið, en traust mitt til núverandi stjórnar ÍPS er svo gríðarlegt að ég veit að þeir munu toppa árin á undan og hlakka ég til að keppa

Mótið er opið öllum, og eru byrjendur sérstaklega hvattir til þess að mæta, því að þá fá þeir bæði skemmtun og reynsluna beint í æð.

Ef einhver er óviss eða í vafa um hvort að þau séu tilbúin að mæta – MÆTIÐ!
Við Vitor getum haldið í hendina á ykkur fyrstu mínúturnar ef þið þurfið 😂

Skráning er til 17 apríl og fer hún fram hér: SKRÁNING
Allar upplýsingar um mótið eru líka á síðunni hjá www.dart.is

Hlakka til að sjá ykkur
Ingibjörg

It was in 2012 that I started throwing darts for the first time, I became the president of the I.D.A in 2014, in the previous year 2013 I went to Denmark Open.
It was my wish that Iceland should have their own international competition, and thanks to the amazing people on my board and surrounding me it became a reality in 2015.
Thankfully we also got on board Winmau, the oldest and one of the most experienced darts manufacturers in the world.
Winmau Iceland Open was born in 2015 with 5 international players and many icelandic ones, since then it has grown bigger and bigger each year.
For the first time I am not organising anything except setting up our boards, selling Winmau products and of course to WIN the bloody thing!!!
Pretty weird but I know that the new board will do an amazing job, and I really look forward to this years Winmau Iceland Open.

If in doubt you can see all the info and register here – remember registration closes on the 17th of April REGISTRATION

All the best to all of you
Ingibjörg