Hallllóóó Akureyri

Við erum stödd á Akureyri þessa dagana, í kvöld er hægt að koma við og prófa pílur og versla hjá okkur (spjöldin eru uppseld)

Íslandsmót í 301 í er síðan á morgun og hin og erum við að sjálfsögðu að keppa

Verið velkominn að Baldursnes 8 (sama hús og Þór hf.)

Básarnir okkar eru komnir upp, og í kvöld verður létt mót, mæting fyrir 19.30 – Byrjað að spila kl 20.00

Hlökkum til að sjá sem flesta