Lærðu að spila Krikket eins og Íslandsmeistari – Ókeypis!

Við (Vitor og Ingibjörg) eigendur www.kastid.is erum margfaldir Íslandsmeistarar í Krikket og viljum deila okkar reynslu með ÞÉR!

Á morgun (fimmtudag) munum við fara yfir grunnatriðinn í píluleiknum Krikket, og segja ykkur frá öllum okkar bestu “leyndarmálum”

Við verðum einnig með pílur á staðnum og er öllum velkomið að prófa og finna sett sem hentar þeim

Allir eru velkomnir – forvitnir, byrjendur, nýlegir, og reyndir spilarar.
Tangarhöfði 2 (Pílukastfélag Reykjavíkur)
Húsið opnar kl 18.00
Kennslan hefst 18.30 

Úrvalsdeildinn í pílukasti verður að sjálfsögðu í beinni á staðnum

Fyrir þá sem vilja er síðan Krikket keppni kl 20.00 (skráning í síðasta lagi 19.30 fyrir þá sem vilja vera með)

Við hlökkum til að sjá ykkur