Posted on

Dagskrá vikunnar – This weeks program

16. apríl

Reykjavík:
Nýliðakvöld PFR 
Beginners night at PFR – just show up, no registration needed
19.00 – Tangarhöfði 2

Unglingaæfing / Youth practise kl.17.15-18.00

Reykjanesbær
Money in – money out mót
skráning til 19.00
keppnisgjald kr. 500,-
Money in – money out tournament
Registration until 19.00
Fee kr. 500,-

18. Apríl

Reykjavík
Laaaaaaangamót hjá PFR – Tangarhöfði 2
Skráning í síma 771 7382 hjá Petu.
Húsið opnar kl. 14:10 – Byrjað að spila ca. 15.10
Skemmtilegt mót fyrir alla, nýja sem gamla.
Keppnisgjald 1500 kr

Easter loooong tournament – Tangarhöfði 2
Open for all, registration 771 7382 Peta
Venue opens 14.10 – starts to play about 15.10
Fee kr. 1500,- – easter eggs and other prizes

19. – 21. Apríl – Winmau Iceland Open sjá/see www.dart.is

Posted on

Fleiri og fleiri Íslendingar sækja í erlend mót

Fyrsta mót PDC-Nordic Baltic 2019 er um helgina og er það haldið í Svíþjóð, 4 Íslendingar keppa á mótinu.
Smá nörda staðreynd: Ísland er með hæðsta hlutfall þáttakenda miða við innbyggjendur í landinu.

LandInnbyggjendurKeppendur
Ísland339.4214
Danmörk5.766.65822
Noregur5.381.3663
Svíþjóð10.024.19721
Letland1.918.8072
Finnland5.553.6435
Lithauen2.869.3802

Live Darts Iceland er á staðnum og munu þeir sýna leiki í beinni – Ég vill sérstaklega hrósa þeim fyrir þær framfarir sem að þeir eru að skapa innan pílunar, það eru algjör forréttindi að fá að fylgjast með leikjum í beinni. Við getum sýnt okkar stuðning með því að gerast áskrifendur á Youtube rás þeirra, og fylgja þeim á helstu samfélagsmiðlum

👏👏👏 Takk Live Darts Iceland 👏👏👏

Dartconnect verður notað á PDC NB og hægt að fylgjast með og skoða leikina hér :  tv.dartconnect.com

Annað RISA mót er um helgina og eru feðgarnir Pétur Rúðrik og Alex Máni staddir á því móti. Það er að sjálfsögðu Hollenska Opna, og er þetta í fertugasta sinn það er haldið, leikir verða sýndir í beinni Youtube rás þeirra:
https://www.youtube.com/user/NederlandseDartsBond

Hér má skoða dráttinn: https://www.dutchopendarts.nl/en/draw-2019-en?fbclid=IwAR2LXx2P20f-dP-fbkCWlv7LuinvueS7EHmO3Qy4mcy6MtUbMq6_k7rsaWU

Við óskum þeim öllum góðs gengis

Posted on

💪 Daníel og Daríus báðir áfram 💪

Daníel Larson átti stórleik í gær og sigrar Robert Thornton 3-1, í viðtali hér að neðan við Daníel segir hann frá hvernig hann byrjaði í pílu, hann bjó í litlu bæjarfélagi þar sem að búið var að gera sal kláran fyrir kennslu í karate, en kennarinn mætti aldrei. Annar einstaklingur fékk því leyfi til þess að setja upp píluspjöld
– litlar skemmtilegar tilviljanir geta svo sannarlega haft stór áhrif á líf einstaklings.
Daníel spilar í dag á móti Kim Huybrechts
Daríus keppir næst 23. desember við annað hvort Adrian Lewis eða Ted Evetts

Úrslit gærdagsins: 

Daniel Larsson 3-1 Robert Thornton
Rowby-John Rodriguez 3-1 Ricky Evans 
Seigo Asada 3-2 Krzysztof Ratajski
Vincent van der Voort 3-0 Darren Webster
Steve Lennon 3-0 James Bailey 
Ron Meulenkamp 3-2 Diogo Portela
Dimitri Van den Bergh 3-0 Chuck Puleo
Daryl Gurney 3-0 Ross Smith


Leikir dagsins

Kl 12:30
Nathan Aspinall v Geert Nentjes 
Jeffrey de Graaf v Noel Malicdem
Joe Cullen v Brendan Dolan 
Kim Huybrechts v Daniel Larsson 

KL 19:00
James Wilson v William O’Connor
Simon Whitlock v Ryan Joyce
Michael Smith v Ron Meulenkamp
James Wade v Seigo Asada