Posted on

💪 Daníel og Daríus báðir áfram 💪

Daníel Larson átti stórleik í gær og sigrar Robert Thornton 3-1, í viðtali hér að neðan við Daníel segir hann frá hvernig hann byrjaði í pílu, hann bjó í litlu bæjarfélagi þar sem að búið var að gera sal kláran fyrir kennslu í karate, en kennarinn mætti aldrei. Annar einstaklingur fékk því leyfi til þess að setja upp píluspjöld
– litlar skemmtilegar tilviljanir geta svo sannarlega haft stór áhrif á líf einstaklings.
Daníel spilar í dag á móti Kim Huybrechts
Daríus keppir næst 23. desember við annað hvort Adrian Lewis eða Ted Evetts

Úrslit gærdagsins: 

Daniel Larsson 3-1 Robert Thornton
Rowby-John Rodriguez 3-1 Ricky Evans 
Seigo Asada 3-2 Krzysztof Ratajski
Vincent van der Voort 3-0 Darren Webster
Steve Lennon 3-0 James Bailey 
Ron Meulenkamp 3-2 Diogo Portela
Dimitri Van den Bergh 3-0 Chuck Puleo
Daryl Gurney 3-0 Ross Smith


Leikir dagsins

Kl 12:30
Nathan Aspinall v Geert Nentjes 
Jeffrey de Graaf v Noel Malicdem
Joe Cullen v Brendan Dolan 
Kim Huybrechts v Daniel Larsson 

KL 19:00
James Wilson v William O’Connor
Simon Whitlock v Ryan Joyce
Michael Smith v Ron Meulenkamp
James Wade v Seigo Asada