Til Hamingju Hörðuvallaskóli

Við óskum Hörðuvallaskóla til hamingju með að vera búin að bæta pílukasti við sem valfag í skólanum

Fyrr í vikunni settum við upp aðstöðu hjá þeim og í dag var fyrsti tíminn, ég fékk að vera með í dag að kenna undirstöðuatriði pílukast og verð áfram með þeim næstu vikur.

Það er gífurlega dýrmætt að geta byrjað að kenna pílukast snemma, og hver veit nema að næsta íslandsmót unglinga verði risa stórt?

Pílukast er skemmtileg leið til þess að bæta stærðfræði

Ef að aðrir skólar hafa áhuga, ekki hika við að hafa samband hvort sem það er að fá aðstoð við að komast af stað eða uppsettningu á aðstöðu.