Fyrirtækjakeppni í pílukasti

Við kynnum í samstarfi við Krómbacher á Íslandi  Fyrirtækjakeppni í pílukasti

Fyrirkomulag keppnis fer eftir fjölda liða

Skráning skal berast í síðasta lagi 1. október 2019

Keppt er einu sinni í mánuði á eftirfarandi dagsetningum:

2019 : 18. október, 15. nóvember, 13. desember
2020: 10. janúar, 7. febrúar, 6. mars, 17. apríl

13. september er opið kvöld þar sem hægt er að mæta, prófa, kaupa pílur og læra grunnatriðinn í pílukasti

Í hverju liði skulu vera að lámarki 4 liðsmenn,
ekkert hámark er á fjölda liðsmanna.
Allir skulu vera skráðir á sama vinnustað (hægt er að bæta við liðsmönnum eftir þörfum)

Aðalvinningurinn er
starfsmannapartý fyrir vinnustaðinn* 
í boði Krómbacher á Íslandi
ásamt fleiri veitingum frá
Kalla K innfluttningsaðila Krómbacher á Íslandi.

Keppnisgjald er kr. 35.000,- á lið (fyrir alla keppninna)

Skráningar og nánari upplýsingar á kastid@kastid.is
og í síma 770-4642 – Ingibjörg
*hámarksfjöldi salurinn rúmar eru 100 manns

PDF til útprenntunar má sækja hér