Skoska Opna er hafið

Ár hvert fara að minnsta kosti 10 íslendingar á skoska opna, í ár er enginn undartekning.

Á fimmtudegi fyrir mót er vinaleikur milli Íslands og Skotlands og er hann haldinn á pöbb rétt hjá keppnisstaðnum sjálfum, í ár endaði það 12-2 fyrir Skotlandi.

Á föstudögum er svokallað “threesome” mót þar sem að 2 karlar og 1 kona eru lið og keppa í beinum útslætti

Á laugardögum er einmenningur, og á sunnudögum tvímenningur
Allir leikir eru beinn útsláttur

12 íslendingar eru skráðir til keppnis í dag, 2 leikir eru loknir
má skoða drátt og úrslit hér:
http://www.sdadarts.com/ScottishOpen2019Singles130220194.html

#áframísland #pílukast #komasvo

Hluti af hópnum ( mynd fenginn af facebook)