Íslandsmót í 301

Íslandsmót í 301 verður haldið 2. og 3. mars næstkomandi hjá Píludeild Þórs á Akureyri.

Dagskrá

2. mars
Einmenningur karla og einmenningur kvenna
Húsið opnar kl. 10.00
Keppni hefst kl. 12.00
Keppnisgjald kr. 2.500,-
Skráning hér
ATH!!!! Skráningu lýkur 27. febrúar 2019 kl. 23:59

______________________________________________________________________________

3. mars
Tvímenningur karla og tvímenningur kvenna
Húsið opnar kl. 10.00
Byrjað að spila kl. 11.00
Keppnisgjald kr. 3000,- (fyrir parið)
Skráning hér
Skráningu lýkur 2. mars kl. 18:00

Viðburðurinn á facebook

Þetta mót er á vegum Í.P.S, keppendur þurfa að vera skráðir í aðildarfélag innan Í.P.S og búnir að greiða félagsgjald til þeirra.
Aðeins er leyft vatn á keppnissvæði – sér aðstaða er fyrir aðra drykki