Um okkur

Kastið.is er fjölskyldufyrirtæki í eigu VIV. ehf og er umboðsaðili Winmau á Íslandi.

Við erum netverslun sem að sérhæfir sig í píluvörum.

Við erum hægt og rólega að bæta í úrvalið á síðunni. Það er okkar markmið að eiga helstu vörur á lager.

Hægt er að panta allar vörur sem að til eru á http://www.winmau.com

Ef vara er ekki til á lager hjá okkur þá getið þið sent okkur pantanir á kastid@kastid.is og við bætum þeim við í næstu pöntun.