Skilað og skipt
Það er lítið mál að skipta eða skila vöru hjá okkur
Skilafrestur á vörum er 30 dagar eftir að vara hefur borist til kaupandanda. Ef á að skila vöru þarf hún að vera afhent til sendingaraðila á tímabilinu. (undartekningar um jól, þá er hægt að skila jólagjöfum til 31. Janúar)
Varan sem hefur verið endursend þarf að vera í söluhæfu ástandi, og í upprunalegum umbúðum.
Vöruverðið verður endurgreitt með millifærslu. Kaupandi ber allan sendingarkostnað nema um annað sé samið við Pílukast ehf. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.
Að öðru leyti gildir III. kafli laga um húsgöngu- og fjarsölusamninga nr. 46/2000.