Description
Gúmmí Motta til að setja á gólf, frá spjaldi.
Þessi hentar best á verkstæði / vinnustað en líka heima, í félagsheimilum og á kaffistofuna.
Hún merkir hvar kastlínan þín er.
Endingargóð og auðvelt er að rúlla henni saman aftur til þess að geyma þegar hún er ekki í notkun.
Stærð 3m x 0,66m
Ath. Hvíti liturinn á mynd er ljósgulur og það er dekkjalykt af þessari í smá tíma eftir að hún hefur verið tekin upp úr kassanum
Ath. Sobre Oche Master passar á þessa mottu.