Brass Pílusett

Brass pílur eru hinar svokölluðu pöbbapílur, því það eru þær sem fást lánaðar á flestum þeim stöðum sem bjóða upp á pílukast.
Brass Pílurnar eru þykkari, þær eru fínar byrjenda pílur á meðan maður er að athuga hvort að áhuginn sé til staðar
Við mælum sérstaklega með þeim fyrir börn því þau eru að fínstilla fínhreyfingarnar
Ef þú ert að velta því fyrir þér hvaða þyngd væri best að prófa, þá mælum við með 23-25gr pílum. Því léttari sem pílunar eru því minna fyrirgefa þær og þá þarftu að vera nákvæmari. Einfaldara er að stýra þyngri pílum, en síðan fara margir í léttari pílur þegar á líður bæði til þess að minnka álag á hendur á löngum mótum og vegna þess að maður er orðinn betri í nákvæmninni. Flestir eru í 22-25 gr pílum

(0)