Verslun

 • Brass Pílusett

  Brass Pílusett (24)

  Brass pílur eru hinar svokölluðu pöbbapílur, því það eru þær sem fást lánaðar á flestum þeim stöðum sem bjóða upp á pílukast. Brass Pílurnar eru þykkari, þær eru fínar byrjenda pílur á meðan maður er að athuga hvort að áhuginn sé til staðar Við mælum sérstaklega með þeim fyrir börn því þau eru að fínstilla fínhreyfingarnar Ef þú ert að velta því fyrir þér hvaða þyngd væri best að prófa, þá mælum við með 23-25gr pílum. Því léttari sem pílunar eru því minna fyrirgefa þær og þá þarftu að vera nákvæmari. Einfaldara er að stýra þyngri pílum, en síðan fara margir í léttari pílur þegar á líður bæði til þess að minnka álag á hendur á löngum mótum og vegna þess að maður er orðinn betri í nákvæmninni. Flestir eru í 22-25 gr pílum
 • Lýsing

  Lýsing (1)

  Góð lýsing skiptir öllu, hér erum við með 360° led ljós sem að kemur í veg fyrir að skuggi skyggi fyrir næstu pílu.
 • Mottur

  Mottur (5)

  Motturnar vernda bæði gólf og pílurnar sjálfar. 2 tegundir í boði
 • Oddar

  Oddar (1)

  Brotinn oddur? Kíktu í kaffi og við skiptum um odda fyrir þig frítt þegar nýjir oddar eru verslaðir hjá okkur
 • Pro Players Pílur

  Pro Players Pílur (59)

  Le creme de la creme Hér finnur þú pílusett sem að mjög þekktir og minna þekktir pílukastarar hafa hannað. Sumir eru að hefja ferillinn á meðan aðrir eru eins og björgunarhringur þú bara losnar ekki við hann.
 • Töskur

  Töskur (16)

  Gott skipulag eykur endingartíma hluta <3
 • Tungsten Pílu Sett

  Tungsten Pílu Sett (115)

  Tungsten eða Volfram er frumefni með efnatáknið W. Þetta frumefni hefur hæsta bræðslumark málma eða 3422 °C. Þegar honum er blandað í litlum mæli við stál, eykur það styrk stálsins verulega. Þessi blanda gerir það að verkum að pílunar geta verið mjórri og því "einfaldara" að koma öllum þremur fyrir í þreföldum 20
 • Aukahlutir

  Aukahlutir (15)

  Helling af allskonar snilld til þess að dúttla sér með. Hér finnur þú hluti sem að auka endingu pílna, til að stilla allt rétt af, eru góðar fyrir æfingarsession, og bara looka vel
 • Fatnaður

  Fatnaður (8)

 • Fjaðrir

  Fjaðrir (65)

 • Leggir

  Leggir (41)

 • Píluspjöld

  Píluspjöld (5)

 • Skápar

  Skápar (9)

 • Verndarar

  Verndarar (15)