Finndu réttu pílurnar

Pílukast er mjög einstaklingsbundið og er ekkert EITT sett af pílum sem hentar öllum

Í okkar huga er mikilvægt að einstaklingurinn hafi möguleika á að finna þær pílu sem honum/henni líður vel að kasta með

Við bjóðum ykkur upp á að koma í heimsókn til okkar,
og prófa pílur
 
og vonandi finnur þú sett sem þú elskar

Hringdu og bókaðu tíma í síma 770-4642 
(og já það má hringja um kvöld og um helgar 😉 )

(0)