Opið Hús fyrir Börn og ungmenni

Við erum gríðarlega spennt yfir nýja salnum hjá KEX-hostel í miðbæ Reykjavíkur.

Þar er búið að koma fyrir 8 spjöldum, og eru þeir með mót fyrir fullorðna annan hvern fimmtudag í umsjón Palla aka „Röddin“ – Frábærir vinningar í hvert skipti. (næsta skipti er á morgun)
Hér má sjá viðburðinn fyrir það á Facebook

Við ætlum að skella í nokkra viðburði með þeim, og við byrjum á opnu húsi fyrir börn og ungmenni núna á sunnudaginn – 1. mars

Endilega kíkið við, og sjáið þennan frábæra sal.

(0)