Vá Takk fyrir ÆÐISLEGAN dag

48 Karlar og 8 konur kepptu í dag, allt gekk gífurlega vel nema smá tölvu örðuleikar þegar að átti að skella yfir í útslátt.

Hér má sjá leiki morgundagsins, einn leikur verður í einu og allir velkomnir í sal.

Einnig verður streymt í beinni á Youtube rás Live Darts Iceland

Leikir verða í eftirfarandi röð:
Undanúrslit kvenna
klukkan 14.00 Spilað er Best af 11
Ingibjörg Magnúsdóttir – Petrea Kr. Friðriksdóttir
Klukkan 15.00 Spilað er best af 11
Arna Rut Gunnlaugsdóttir – María Steinunn Jóhannesdóttir
Undarúrslit Karla
Klukkan 16.00 Spilað er best af 11
Friðrik Diego – Kristján Þorsteinsson
Klukkan 17.00 Spilað er best af 11
Sigurgeir Guðmundsson – Páll Árni Pétursson
Klukkan 18.00 Spilað er best af 13
Úrslit Kvenna
Klukkan 19.30 Spilað er best af 13
Úrslit Karla
Salnum verður breytt í áhorfendasal og skrifarar eru velkomnir
Hlökkum til að sjá sem flesta