Karlarnir komnir af stað – RIG

Pílukast keppni karla er kominn af stað. 48 karlar eru að keppa og það er virkilega magnað að sjá að þetta er samblanda af bæði sterkustu körlum landsins, nýliðum og allt þar á milli.

Hér má fylgjast með framgangi allra leikja : https://tv.dartconnect.com/matchlist/rig20b
Sýnt verður í beinni frá 32 manna útslætti.