Leikir dagsins 21. júlí

3 toppar féllu úr leik í gær, Gerwen Price, Dave Chisnall og Ian White í mjög svo spennandi leikjum.

Úrslit gærdagsins

Vincent van der Voort 10-6 Dave Chisnall
Joe Cullen 13-12 Ian White
Daryl Gurney 10-5 Ricky Evans
Danny Noppert 10-7 Gerwyn Price
Adrian Lewis 11-9 Steve Beaton

Leikir dagsins:

Fyrsti leikur dagsins er síðasti leikurinn í 32 manna úrslætti, og hefst hann kl. 17.00 á íslenskum tíma

Nathan Aspinall v Dimitri Van den Bergh

Síðan förum við í 16 manna útslátt og er þá leikið best af 21
Michael Smith v Mensur Suljovic
Gary Anderson v James Wade
Michael van Gerwen v Simon Whitlock
Gabriel Clemens v Krzysztof Ratajski

Þú getur horft á leikina á pdc.ts

Virkilega gott kvöld framundan

(0)