Leikir dagsins 20. júlí

Þrír hörku leikir voru í gær, og tveir fremur óspennandi, Glen Durrant og Michael Smith völtuðu yfir sína andstæðinga. Ríkjandi meistari Rob Cross féll úr leik, Peter Wright var í basli en kippti þá af sér gleraugunum og meistarinn mætti á svæðið.

úrslit gærdagsins:

Mensur Suljovic 12-10 Jamie Hughes
Glen Durrant 10-3 Jeffrey de Zwaan
Gabriel Clemens 10-8 Rob Cross
Peter Wright 10-8 Jose De Sousa
Michael Smith 10-3 Jonny Clayton

Leikir dagsins eru ekki af verri endanum, og byrja þeir kl 18.00 að staðar tíma, sem er 17.00 á íslenskum tíma

Dave Chisnall v Vincent van der Voort
Ian White v Joe Cullen
Daryl Gurney v Ricky Evans
Gerwyn Price v Danny Noppert
Adrian Lewis v Steve Beaton

 

(0)