Leikir Dagsins 19. júlí

Í gær voru spilaðir fimm leikir í 32 manna útslætti, enginn af þeim fór í bráðabana, og aðeins einn fór í að leikja þurfti umfram leggi til þess að finna sigurvegara. Engir áhorfendur eru á staðnum, spilaðar eru bæði fyrir áhorfendur heima og í salnum upptökur frá áhorfendum. Það er pínu eins og þeir séu á staðnum, en samt ekki. Fyrir aftan er risaskjár þar sem að aðdáendur hafa sent inn myndir spilurum til stuðning, ef þú vilt senda þína mynd eða upptöku geturu gert það hér:

Úrslit 18. júlí 32 manna útsláttur

Simon Whitlock 10-4 Ryan Joyce
Krzysztof Ratajski 10-4 Jermaine Wattimena
James Wade 12-10 Keegan Brown
Michael van Gerwen 10-7 Brendan Dolan
Gary Anderson 10-5 Justin Pipe

Leikir kvöldsins byrja kl. 18.00

Mensur Suljovic v Jamie Hughes
Glen Durrant v Jeffrey de Zwaan
Rob Cross v Gabriel Clemens
Peter Wright v Jose De Sousa
Michael Smith v Jonny Clayton

(0)