Pílukast á unglinga landsmóti UMFÍ

Við erum á ferð og flugi í sumar, og næstkomandi helgi – um versló verðum við á Höfn í Hornafirði með pílukast á landsmóti UMFÍ

Við munum keppa í níu pílna leiknum okkar sem gerir það einfalt fyrir alla skráða á mótið að stoppa við hjá okkur og kasta níu pílum – hægt er að skrá sig í píluna hjá okkur, en skilirði er að vera skráður á mótið.

Við verðum bæði með keppnisspjöld fyrir standandi og sitjandi (hjólastól) einstaklinga

Staðsetning: Báran

Sérgreinastjóri: Ingibjörg Magnúsdóttir

Sími: 770 4642

Dags- og tímasetning:

Laugardagur 3. ágúst     kl.12:00 – 18:00

Sunnudagur 4. ágúst      kl.10:00 – 15:00

Aldurs- kynjaflokkar:

Strákar 11-18 ára

Stelpur 11-18 ára

Allar nánari upplýsingar og skráning fer fram á https://www.ulm.is

Við hlökkum til að sjá ykkur á Höfn í Hornafirði