Posted on

Pílufélag Fatlaðra

Stofnað hefur verið félag til þess að byggja
upp pílukast fyrir einstaklinga með fötlun

Við leitum að einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja byggja upp og styðja við þetta frábæra verkefni með okkur

Markmið félagsins eru m.a.
-Að setja upp aðstöður um allt land (Eitt spald fyrir standandi einstakling og eitt fyrir sitjandi einstakling, þá geta allir keppt við alla)
– Halda Íslandsmót í flokki fatlaðra einstaklinga
– Taka þátt í Alþjóðlegum mótum og heimsmeistaramóti WDDA*

Allir geta orðið félagsmenn
Sér reglur gilda fyrir þá sem vilja keppa á Íslands- og alþjóðlegum mótum fatlaðs fólks

Við biðjum ykkur um að hafa samband
í síma 770-4642 Ingibjörg eða á netfangið kastid@kastid.is
ef þið viljið taka þátt eða skrá ykkur í félagið

Hægt að leggja beint inn á félagið:
Pílufélag Fatlaðra
Kennitala félagsins: 640119-1360
Reikningsnúmmer: 545-26-7451

Samþykktir félagsins verða settar á heimasíðu þess (í vinnslu)
Félagið hlýðir alþjóðlegum reglum WDDA (*World disability darts)

Gefum sem flestum möguleikan á því að stunda pílukast