PDC World Cup of Darts hefst í kvöld

Einstök keppni hefst í kvöld í Hamborg þar sem 32 lönd keppa. Tveir keppendur eru frá hverju landi og samanstendur keppnin bæði af einmennings og tvímenningsleikjum.
Í fyrra sigruðu Michael Van Gerwen og Reymond Van Barneveld frá Hollandi, en í ár er Barneveld í fyrsta sinn ekki með.

Ísland er ekki með, við erum algjörir nýliðar í keppni um stig á þessu móti, í fyrra fengum við í fyrsta sinn undankeppni fyrir PDC mót hér heima og munum við endurtaka það í Ágúst í ár. Það skiptir gífurlegu máli að sem flestir íslendingar mæti á það mót, en einnig skiptir máli að íslendingar fari á þessar PDC Nordic og Baltic keppnir erlendis – við erum að jafnaði með 2-3 keppendur á hverju slíku móti. Við erum að klóra í bakkan, og verða sterkari og sterkari í pílukasti

Löndin 32 og keppendur þeirra:

(Seed 1) England – Rob Cross & Michael Smith
(Seed 2) Scotland – Gary Anderson & Peter Wright
(Seed 3) Wales – Gerwyn Price & Jonny Clayton
(Seed 4) Netherlands – Michael van Gerwen & Jermaine Wattimena
(Seed 5) Australia – Simon Whitlock & Kyle Anderson
(Seed 6) Northern Ireland – Daryl Gurney & Brendan Dolan
(Seed 7) Belgium – Kim Huybrechts & Dimitri Van den Bergh
(Seed 8) Austria – Mensur Suljovic & Zoran Lerchbacher
Brazil – Diogo Portela & Artur Valle
Canada – Dawson Murschell & Jim Long
China – Xiaochen Zong & Yuanjun Liu (Qingyu Zhan replaced by Yuanjun Liu)
Czech Republic – Pavel Jirkal & Karel Sedlacek
Denmark – Per Laursen & Niels Heinsøe
Finland – Marko Kantele & Kim Viljanen
Germany – Max Hopp & Martin Schindler
Gibraltar – Dyson Parody & Antony Lopez
Greece – John Michael & Veniamin Symeonidis
Hong Kong – Royden Lam & Kai Fan Leung
Hungary – Pal Szekely & Janos Vegso
Italy – Andrea Micheletti & Stefano Tomassetti
Japan – Seigo Asada & Haruki Muramatsu
Lithuania – Darius Labanauskas & Mindaugas Barauskas
New Zealand – Cody Harris & Haupai Puha
Philippines – Lourence Ilagan & Noel Malicdem
Poland – Krzysztof Ratajski & Tytus Kanik
Republic of Ireland – Steve Lennon & William O’Connor
Russia – Boris Koltsov & Aleksey Kadochnikov
Singapore – Paul Lim & Harith Lim
South Africa – Devon Petersen & Vernon Bouwers
Spain – Cristo Reyes & Toni Alcinas
Sweden – Dennis Nilsson & Magnus Caris
United States of America – Darin Young & Chuck Puleo

Hægt er að horfa á keppnina á www.pdc.tv

Dagskrá mótsins:
Fimmtudag (Hefst 19.00 að staðartíma)
Gibraltar v Japan
Northern Ireland v South Africa
New Zealand v Lithuania
Belgium v Hong Kong
Brazil v Sweden
Wales v Singapore
Hungary v Germany
Scotland v Denmark

Föstudagur (Hefst 19.00 að staðartíma)
China v USA
Italy v Canada
Poland v Czech Republic
Republic of Ireland v Greece
England v Philippines
Austria v Russia
Australia v Finland
Netherlands v Spain

 

Hér má lesa nánar um keppnina: https://www.pdc.tv/news/2019/06/05/2019-betvictor-world-cup-darts-preview

Wikipedia er einnig með góða grein, þar sem hægt er að lesa sig betur til um hvern og einn spilara, löndin og sjá fyrirkomulagið. https://en.wikipedia.org/wiki/2019_PDC_World_Cup_of_Darts