Pílukast ehf – kt 611122-0980
Við hjá Pílukast ehf leggjum mikla áherslu á að vernda persónuupplýsingar notenda á vefsíðunni okkar. Þessi persónuverndarstefna útskýrir hvaða upplýsingar við söfnum, hvernig við notum þær og hvernig við tryggjum öryggi þeirra, í samræmi við lög nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga og GDPR.
Hvaða upplýsingum söfnum við?
Við söfnum aðeins þeim upplýsingum sem nauðsynlegar eru til að vefurinn okkar virki rétt og til að bæta þjónustu okkar. Þetta getur falið í sér:
- Nafn og netfang ef þú skráir þig í póstlista eða sendir fyrirspurnir.
- Upplýsingar sem þú gefur sjálf/ur í gegnum eyðublöð á vefnum (t.d. fyrirspurnir, athugasemdir).
- Tæknilegar upplýsingar um notkun vefsins, eins og IP-tölu, tegund vafra, og hleðslutíma síðna (með hjálp vafrakaka eða greiningartóla).
Við söfnum ekki viðkvæmum persónuupplýsingum nema þú veitir skýrt samþykki.
Hvernig notum við upplýsingar
Persónuupplýsingar eru notaðar til að:
- Veita þjónustu og svara fyrirspurnum
- Senda upplýsingar eða fréttabréf ef þú hefur samþykkt það
- Greina notkun vefsins og bæta upplifun notenda
- Uppfylla lögbundnar skyldur (t.d. varðveisla póstlista, bókhald)
Við deilum ekki upplýsingum með óviðkomandi þriðja aðilum nema lög eða samþykki krefjist þess.
Vafrakökur (Cookies)
efurinn notar vafrakökur til að bæta virkni og notendaupplifun. Þetta getur falið í sér:
- Að muna stillingar á vefnum
- Greina notkun vefsins með greiningartólum (t.d. Google Analytics)
- Auglýsingar (ef við notum slíkt)
Þú getur hafnað eða eytt vafrakökum í stillingum vafrans þíns. Nánari upplýsingar má finna í vafrakökustefnu vefsins..
Who we share your data with
Suggested text: If you request a password reset, your IP address will be included in the reset email.
Löggrunnur vinnslu
Við vinnum persónuupplýsingar á grundvelli:
- Samþykkis notanda (t.d. póstlisti, markaðssetning)
- Samninga eða fyrirspurna
- Lögbundinna skyldna
- Lögmætra hagsmuna fyrirtækisins (t.d. öryggi vefs, viðhald kerfa)
Geymsla gagna
Við geymum persónuupplýsingar aðeins eins lengi og nauðsynlegt er vegna tilgangs vinnslunnar eða samkvæmt lögum. Upplýsingar í póstlista eru t.d. fjarlægðar ef þú dregur samþykki til baka.
Réttindi þín
Þú átt rétt á að:
- Fá aðgang að eigin persónuupplýsingum
- Krefjast leiðréttingar eða eyðingar
- Andmæla vinnslu eða draga samþykki til baka
- Flytja gögn til annars þjónustuaðila (ef tæknilega mögulegt)
Beiðni má senda á: kastid@kastid.i
Ef þú telur að vinnsla sé ólögmæt getur þú haft samband við Persónuvernd (www.personuvernd.is).
Breytingar á persónuverndarstefnu
Við getum uppfært þessa stefnu eftir þörfum. Breytingar taka gildi við birtingu á vefsíðunni.
Hafa samband
Pílukast ehf
kastid@kastid.is
sími 770-4642