Verðlaunafé á PDC mótum hækkar

Veruleg hækkun varð á verðlaunafé PDC á mótum árið 2018, í dag var gefið út hve háar upphæðirnar verða 2019 og aftur er veruleg hækkun
– það borgar sig að verða góður í pílukasti
Heildarverðlaunafé er yfir 14 milljón punda, á gengi dagsins er það já HEILL HELLINGUR!

Hér má skoða lista yfir hin ýmsu PDC mót og hvernig verðlaunafé er dreift á þeim.

Við á Íslandi erum með PDC Nordic-Baltic mót í Ágúst sem er hluti af “Overseas Senctioned Tours” og er verðlaunafé þar er eftirfarandi:

  • 16 x 50 euro =     800 euro    Last 32
  • 8 x 125 euro =   1,000 euro    Last 16
  • 4 x 200 euro =     800 euro   Q F
  • 2 x 300 euro =     600 euro   S F
  • 1 x 600 euro =     600 euro   Runner-up
  • 1 x 1,200 euro =   1,200 euro   Winner


Ingibjörg