Posted on

Gary Anderson rétt náði að sigra!

Vá, vá, vá hvað leikurinn Gary Anderson og Jermaine Wattimena var spennandi í gær
Gary fékk fimm pílur til að klára leikinn, þegar staðan er 3-2 í settum, en nær því ekki. Þeir fara í odda sett, og Jermaine vinnur fyrstu tvo leggina í því setti í þriðja legg rétt svo missir hann búllið til að taka 170 út, og Gary nær að jafna í 3-3 í leggjum, og sigrar síðan 5-3 í því setti.
Daryl Gurney raðaður nr. 5 á heimslista PDC féll úr keppni í gær, aldrei áður hafa svona margir raðaðir leikmenn fallið svona snemma úr þessari keppni.

Myndefni fengið hjá RTL7Darts  Þar má finna allan leikinn
Myndefni fengið hjá RTL7Darts

Úrslit gærdagsins
Ryan Joyce 4-3 Alan Norris
Dave Chisnall 4-0 Kim Huybrechts 
Jamie Lewis 4-3 Daryl Gurney
Ryan Searle 4-1 William O’Connor 
Gary Anderson 4-3 Jermaine Wattimena 
Michael van Gerwen v Max Hopp

Í dag mætir Darius Labanauskas aftur til leiks og keppir við Adrian Lewis

Kl 12:30
Vincent Van der Voort v Chris Dobey
Brendan Dolan v Mervyn King 
James Wade v Keegan Brown 

Kl 19:00
Adrian Lewis v Darius Labanauskas
Nathan Aspinall v Kyle Anderson
Rob Cross v Cristo Reyes