Posted on

William Hill World Championship – Dagur 4

Leikur dagsins er klárlega Darius Labanauskas á móti Matthew Edgar
Og er það vegna þess að Darius keppir á PDC Nordic/Baltic móta röðinni
það er sú mótaröð sem að við Íslendingarnir tökum þátt í til þess að fá keppnisrétt á mótinu sem nú er í gangi, tveir efstu fá þar keppnisrétt og í ár voru það Darius Labanauskas og Daniel Larsson
Báðir tveir voru hér í ágúst og var það síðasta PDC NB keppni fyrir HM og innsigluðu þeir keppnisrétt sínum hér á landi 

Úrslit gærdagsins voru:

Richard North 3 – 2  Robert Marijanovic
Mickey Mansell 1 – 3 Jim Long 
Josh Payne 3 – 2  Jeff Smith
Max Hopp 3 – 0 Danny Noppert
Toni Alcinas 3 – 0  Craig Ross
Ryan Searle 3 – 0 Stephen Burton
Keegan Brown 3 – 0  Karel Sedlacek
Michael van Gerwen 3 – 1 Allan Tabern

Leikir dagsins

Kl 12:30

Gabriel Clemens v Aden Kirk 
William O’Connor v Yordi Meeuwisse 
Brendan Dolan v Yuanjun Liu 
Dave Chisnall v Josh Payne

Kl 19:00
Luke Humphries v Adam Hunt 
Matthew Edgar v Darius Labanauskas 
Ross Smith v Paul Lim 
Peter Wright v Tony Alcinas 

Allir leikir að sjálfsögðu í beinni á www.pdc.tv og á Stöð 2 Sport 2