Posted on

William Hill World Championship – Dagur 3

Spennan er gríðaleg á HM, og nokkuð óvænt tapaði Nicolson 3-0 fyrir Keven Burness í gær, Burness keppti því við Gary Anderson í lokaleik kvöldsins, og á tímabili var það á báðum áttum hvernig leikurinn myndi fara. Útskotin voru ekki alveg með Gary, en hann tók sér þó tak og sigraði 3-1


8 leikir voru spilaðir í gær og voru úrslit þeirra svohljómandi:
Michael Barnard 3-2 Jose De Sousa
Alan Tabern 3-2 Raymond Smith 
Kevin Burness 3-0 Paul Nicholson 
Jamie Lewis 3-2 Cody Harris 
Danny Noppert 3-0 Royden Lam
Ted Evetts 3-0 Simon Stevenson
Chris Dobey 3-0 Boris Koltsov 
Gary Anderson 3-1 Kevin Burness 

Nokkrir Íslendingar eru á staðnum og hittu þeir Gary Anderson í gær fyrir leik

Mattías ( Live Darts Iceland), Gary Anderson, lain Williamson, Vitor Charrua (Kastid.is)

Í dag eru nokkrir mjög spennandi leikir
Ég er spenntust fyrir að sjá Max Hopp og Danny Noppert leikinn og einnig Josh Payne og Jeff Smith
Lokaleikur kvöldsins er síðan Michael van Gerwen og Alan Tabern

Dagskrá dagsins:
Kl. 12.30
Richard North v Robert Marijanovic
Mickey Mansell v Jim Long 
Josh Payne v Jeff Smith
Max Hopp v Danny Noppert

Kl. 19.00
Toni Alcinas v Craig Ross
Ryan Searle v Stephen Burton
Keegan Brown v Karel Sedlacek
Michael van Gerwen v Allan Tabern