Posted on

HM í Pílukasti hefst í dag

96 keppendur frá 28 löndum taka þátt í stærsta pílukastmóti ársins og keppa um hin víðfræga Sid Waddel bikar

Sid Waddel var breskur íþróttaþulur og líklega sá vinsælasti til þessa. Hann fékk gælunafnið „Rödd Pílukasts“ vegna mikilla vinsælda, hann hafði einstakan hæfileika til þess að gera brandara í miðri lýsingu.

2 konur unnu sér inn keppnisrétt, þær Lisa Asthon sem keppir í dag, og Anastasia Dobromyslova en hún á leik á sunnudaginn.

Leikir dagsins eru 

Jeffrey de Zwaan v Nitin Kumar
Martin Schindler v Cody Harris
Jan Dekker v Lisa Ashton 
Rob Cross v De Zwaan/Kumar

Leikir eru sýndir í beinni á www.pdc.tv og á Stöð2 Sport2

U-18 landsliðsþjálfari Íslands og Landsliðsmaðurinn Pétur Rúðrik Guðmundsson hitti Stöð2 Sport2 og ræddi við þá, hér má sjá það: 

[socialpoll id=“2530784″]