Íslandsmeistara mótið í 501

Íslandsmeistaramótið í pílukasti er haldið þessa helgi, í gær var einmenningur og voru það Sigurður Aðalsteinsson og Ingibjörg Magnúsdóttir sem að sigruðu.

Live Darts Iceland var á staðnum og sendu í beinni, við hvetjum ykkur fylgist með þeim í dag þar sem að þeir munu sýna tvímenning í íslandmóti í 501 í dag https://www.facebook.com/livedartsiceland/

Hér má horfa á upptökur frá einmenningi:

Útsláttur og úrslit karla:

Úrslitaleikur kvenna: