Posted on

Hvernig virkar leikurinn Krikket í pílu?

Reglur Krikket með stigum

Markmið leiksins er að vera fyrstur til að loka reitunum 20 til 15 og miðjuna

Þú þarft ekki að taka tölurnar í neinni ákveðri röð

Þú lokar tölunni með því að hitta þrisvar í hana. Ef að þú hittir tvöfaldan reit gildir hann sem tvöfaldt, og þrefaldi gildir þrefalt. 

Fyrsti aðili til að hitta þrisvar í töluna getur haldið áfram að fara í þá tölu og safnar þannig stigum þar til að mótherji hefur lokað henni með því að fara þrisvar í hana.  

Þú vinnur leikinn með því að loka öllum reitum fyrstur ásamt því að þú þarft að vera jafn eða hærri í stigum. 

Græn miðja er einfaldur (25 stig), rauð miðja er tvöfaldur (50 stig)

Dæmi: Pílan fer í einfaldan 20, og næsta fer í þrefaldan 20 þá ert þú búin að loka reitnum ásamt því að fá 20 stig. Mótherji getur því ekki farið í 20 til þess að fá stig. 

Hægt er að spila þennan leik án stiga, þá lokaru tölum og enginn stig skráð, sá sigrar sem lokar öllum tölum fyrst

Það er líka hægt að fara í “Straight” Krikket, þá eru tölurnar teknar í eftirfarandi röð: 20-19-18-17-16-15-búll, sá sem klárar fyrst sigrar. 

PDF skjal til útprentunar :

Posted on

Pílufréttir 21. mars

Tórshavn Open var haldið um helgina og fór góður hópur íslendinga á mótið. Ingibjörg Magnúsdóttir (ég) hreppti 2. sæti í einmenningi kvenna.
Vitor Charrua keppti með Roland Lengren frá Svíðþjóð í tvímenning og hrepptu þeir 2. sæti þar.

Hér má sjá frétt um mótið á Færeysku

Ég mæli klárlega með því að fara á þetta mót, eða hvaða mót sem er í Færeyjum, virkilega vel tekið á móti manni og manni líður eins og heima hjá sér.

Um helgina héldu pílufélög landsins sín innanfélagsmót í 501

Í Reykjavík hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur voru það Petrea Kr. Friðriksdóttir og Hallgrímur Egilsson sem urðu Reykjavíkur meistarar

Í tvímenningi sigruðu Einar Möller og Ólafur Sigurjónsson

Á Norðurlandi hjá Píludeild Þórs sigruðu Guðrún Þórðardóttir og Atli Bjarnason, og í tvímenning sigruðu Jónas H. Helgason og Hinrik Þórðarson

Til hamingju með sigurinn öll sem eitt

Pílufélag Akranesar er formlega komið með regluleg mót og æfingar og eru þau á mánudögum og miðvikudögum – hér má sjá allt um það
Til hamingju Akranes með þessa flottu viðbót við íþróttastarfsemi bæjarins

Núna um helgina fer fram Meistari Meistaranna sem er lokað mót þar sem að pílufélög landsins velja sína top spilara og senda til keppnis. Keppt er fram að úrslitaleik, og síðan verður úrslitaleikurinn í beinni þann 5. apríl á RÚV


Posted on

Pílukastfréttir 13. mars

Nokkuð margt búið að gerast síðustu 2 vikurnar, Íslandsmót, PDC-NB mót í Danmörku (engar gloríur gerðar þar en strákarnir okkar stóðu vel í andstæðungunum og sjá má bæði á úrslitum og meðaltölum að gífurleg bæting hefur orðið á okkar mönnum síðasliðið ár)

Helgina 2. og 3. mars var haldið Íslandsmót í 301 á Akureyri

Úrslit:

Íslandsmeistari Karla í 301:
1. sæti Pétur Rúðrik Guðmundsson (PG)

2. sæti Þröstur Ingimarsson (PR)
3. sæti Vitor Charrua (PFR)

Íslandsmeistari Kvenna í 301
1. sæti Ingibjörg Magnúsdóttir (PFR)
2. sæti Petrea Kr. Friðriksdóttir (PFR)
3. sæti Ólafía Guðmundsdóttir (Pílufélag Siglufjarðar)

Tvímenningur karla 
1. sæti Sigurður Aðalsteinsson (PFR) og Þröstur Ingimarsson (PR)
2. sæti Hinrik Þórðarson (Þór) og Jónas Helgason (Þór)
3. sæti Pétur Rúðrik Guðmundsson (PG) og Matthías Örn Friðriksson (PG)

Tvímenningur kvenna
1. sæti Jóhanna Bergsdóttir (Þór) og Ingibjörg Magnúsdóttir (PFR)
2. sæti Petrea Kr. Friðriksdóttir (PFR) og Diljá Tara Helgadóttir (PFR) 
3. sæti Guðrún Þórðardóttir (Þór) og Hrefna Sævarsdóttir (Þór)

Ár hvert eru haldinn Íslandsmót í 501, 301 og Krikket, Íslandsmót félaga og Meistari Meistaranna – allt þetta eru mót sem að Íslenska Pílukastsambandið heldur utan um.

Síðan eru aðildafélögin með sín innanfélagsmót og er eitt slíkt núna um helgina, innanfélagsmót í 501, til þess að hafa þátttökurétt á þeim þarf að vera skráður í félagið.
Hér má finna upplýsingar um mótin um helgina:
Píludeild Þórs á Akureyri
Pílukastfélag Reykjavíkur

Um helgina er líka Tórshavn Open í færeyjum, og eru 10 Íslendingar að fara á það mót.

Mattías Örn hjá LiveDartsIceland er byrjaður með PodCast einu sinni i mánuði þar sem að hann fer vel yfir það helsta í pílukasti.
Hér má hlusta á það: https://soundcloud.com/pilucastid/no1

Við fengum nýja sendingu í gær, og eigum til allt það helsta á lager

Posted on Færðu inn athugasemd

Best way to habitant morbi tristique senectus

im-main-2005
im-main-200445

Phasellus at magna id elit tristique lacinia. Integer a justo vitae arcu fermentum consequat. Sed lacinia tempor orci, non lacinia purus faucibus non. Aliquam gravida risus nec velit lacinia dapibus. Phasellus at magna id elit tristique lacinia.

Quisque pellentesque, nunc a lacinia placerat, lacus nunc condimentum elit, nec scelerisque urna nisl at turpis. Morbi nec accumsan sem. Suspendisse eget elit mauris. Phasellus velit nisi, lobortis quis nisi et, venenatis finibus velit. Integer non nibh eget arcu malesuada ullamcorper. cursus rhoncus! Quisque consequat tempor tellus nec commodo. In hac habitasse platea dictumst.

Pellentesque habitant morbi tristique senectus et netus et malesuada fames ac turpis egestas. Maecenas gravida ipsum quis orci luctus commodo. Nulla rutrum interdum sem, a ultrices enim euismod quis. Maecenas maximus, velit et mattis bibendum, orci tellus vulputate risus, eu molestie nunc libero eu elit.

„Phasellus at magna – elit tristique lacinia. Integer a justo vitae arcu fermentum consequat.“

„Mauris vel purus volutpat molestie mauris – gravida nunc mollis bibendum magna.“

Quisque pellentesque, nunc a lacinia placerat, lacus nunc condimentum elit, nec scelerisque urna nisl at turpis. Morbi nec accumsan sem.

Pellentesque habitant morbi tristique senectus et netus et malesuada fames ac turpis egestas. Maecenas gravida ipsum quis orci luctus commodo. Nulla rutrum interdum sem, a ultrices enim euismod quis. Maecenas maximus, velit et mattis bibendum, orci tellus vulputate risus, eu molestie nunc libero eu elit. Aliquam sed est pellentesque, molestie nunc sit amet, blandit ante.

Maecenas justo ligula, scelerisque ac erat blandit, tincidunt lacinia nisl. Mauris vel purus volutpat, laoreet urna quis, molestie mauris. Aenean ac risus eleifend, gravida nunc mollis, bibendum magna. Nam a erat ac neque tincidunt faucibus. Class aptent taciti sociosqu ad litora torquent per conubia nostra, per inceptos himenaeos. Etiam pharetra maximus libero. Nullam sollicitudin lacus velit, eu tristique justo facilisis vitae.
















Fusce quam risus, facilisis et molestie non, feugiat in tortor. Duis volutpat, mi id cursus rhoncus, purus augue aliquam arcu! Sed lacinia tempor orci, non lacinia purus faucibus non. Aliquam gravida risus nec velit lacinia dapibus. Phasellus at magna id elit tristique lacinia. Integer a justo vitae arcu fermentum consequat:

Sed lacinia tempor orci, non lacinia purus faucibus non. Aliquam gravida risus nec velit lacinia dapibus.

Vestibulum malesuada tristique diam ac pellentesque. Vivamus semper, tortor eu hendrerit cursus, lorem odio ultricies turpis, a malesuada dolor arcu ac libero. Integer semper dui ligula, sit amet ullamcorper felis pretium a. Phasellus vel nunc eu tellus aliquet elementum. Nullam eleifend non dolor eu vehicula.

„Elit tristique lacinia. Integer a justo vitae arcu fermentum consequat?“

„Vivamus semper, tortor eu hendrerit cursus, lorem odio ultricies!“

Sed lacinia tempor orci, non lacinia purus faucibus non. Aliquam gravida risus nec velit lacinia dapibus. Vestibulum malesuada tristique diam ac pellentesque. Vivamus semper, tortor eu hendrerit cursus, lorem odio ultricies turpis, a malesuada dolor arcu ac libero. Integer semper dui ligula, sit amet ullamcorper felis pretium a. Phasellus vel nunc eu tellus aliquet elementum. Nullam eleifend non dolor eu vehicula. Pellentesque fringilla ullamcorper est, non ullamcorper arcu feugiat lobortis. Ut tincidunt augue augue, at ultrices ligula ultrices ac.

Pellentesque habitant morbi tristique senectus et netus et malesuada fames ac turpis egestas. Maecenas gravida ipsum quis orci luctus commodo. Nulla rutrum interdum sem, a ultrices enim euismod quis. Maecenas maximus, velit et mattis bibendum, orci tellus vulputate risus, eu molestie nunc libero eu elit. Aliquam sed est pellentesque, molestie nunc sit amet, blandit ante. Maecenas justo ligula, scelerisque ac erat blandit, tincidunt lacinia nisl. Mauris vel purus volutpat, laoreet urna quis, molestie mauris. Aenean ac risus eleifend, gravida nunc mollis, bibendum magna. Nam a erat ac neque tincidunt faucibus. Class aptent taciti sociosqu ad litora torquent per conubia nostra, per inceptos himenaeos.

im-main-12000
im-main-2007

Posted on

Hallllóóó Akureyri

Við erum stödd á Akureyri þessa dagana, í kvöld er hægt að koma við og prófa pílur og versla hjá okkur (spjöldin eru uppseld)

Íslandsmót í 301 í er síðan á morgun og hin og erum við að sjálfsögðu að keppa

Verið velkominn að Baldursnes 8 (sama hús og Þór hf.)

Básarnir okkar eru komnir upp, og í kvöld verður létt mót, mæting fyrir 19.30 – Byrjað að spila kl 20.00

Hlökkum til að sjá sem flesta

Posted on

Ný aðstaða í Garðabæ

Nü Asian Fusion er veitingastaður í Garðabæ, að Garðatorgi 6 (miðbærinn)
Þeir eru komnir með frábæra aðstöðu til þess að kasta pílu

Stór skjár er á staðnum og helstu íþróttaleikir eru sýndir í beinni

Fimmtudaginn 28. mars verðum við með smá píluhitting hjá þeim, við auglýsum nánar um það síðar, en taktu kvöldið frá því fátt er betra en að kasta pílu og horfa á PDC í beinni.

Við óskum þeim tilhamingju með þessa frábæru viðbót, og hvetjum alla í nágrenni við þá að líta við