Posted on

Leikir morgundagsins

Veislan heldur áfram á morgun 27. desember, eftir þriggja daga jólafrí.

Leikir dagsins

Kl 12:30
Devon Petersen v Steve West
Dimitri Van den Bergh v Luke Humphries
Michael Smith v John Henderson

Kl 19:00
Toni Alcinas v Benito van de Pas
Gary Anderson v Chris Dobey
Michael van Gerwen v Adrian Lewis

Staðan

Posted on

Með ósk um gleðilega hátið

Sannkallað píluæði rann á Ísland þegar Heimsmeistaramótið byrjaði fyrr í þessum mánuði, margir munu fá pílur og píluspjöld í jólagjöf þetta árið, og hugsanlega eru tilvonandi Íslandsmeistarar, jafnvel Heimsmeistarar að fara að kasta sínum fyrstu pílum milli jóla og nýárs.
Við viljum benda unga fólkinu á facebook síðu U18 þar sem að reglulegar píluæfingar sem opnar eru öllum verða árið 2019
Píludeild Þórs á Akureyri er einnig með reglulegar æfingar og má finna allar upplýsingar hjá þeim
Við erum með flipa hér á síðunni okkar þar sem finna má öll pílufélög landsins ásamt hvaða barir eru með spjöld.

Við erum með píluspjöld á lager, ásamt flestum aukahlutum sem þarf og ef einhvað brotnar yfir hátíðarnar er ykkur velkomið að heyra í okkur, það er ekkert verra en að vera með spjald en brotinn legg og ekki geta kastað pílum vegna þessa. Þið getið pantað hér á síðunni, eða hringt/sent skilaboð í 770-4642 (Ingibjörg) Við erum með lagerinn okkar í heimahúsi og því einfalt að aðstoða þá sem þurfa (og já það má hafa samband 24, 25 og 26 desember)

Við þökkum kærlega fyrir viðskiptin á árinu og vonum að allir eigi ljúfar og góðar stundir yfir hátíðarnar

Posted on

Gary Anderson rétt náði að sigra!

Vá, vá, vá hvað leikurinn Gary Anderson og Jermaine Wattimena var spennandi í gær
Gary fékk fimm pílur til að klára leikinn, þegar staðan er 3-2 í settum, en nær því ekki. Þeir fara í odda sett, og Jermaine vinnur fyrstu tvo leggina í því setti í þriðja legg rétt svo missir hann búllið til að taka 170 út, og Gary nær að jafna í 3-3 í leggjum, og sigrar síðan 5-3 í því setti.
Daryl Gurney raðaður nr. 5 á heimslista PDC féll úr keppni í gær, aldrei áður hafa svona margir raðaðir leikmenn fallið svona snemma úr þessari keppni.

Myndefni fengið hjá RTL7Darts  Þar má finna allan leikinn
Myndefni fengið hjá RTL7Darts

Úrslit gærdagsins
Ryan Joyce 4-3 Alan Norris
Dave Chisnall 4-0 Kim Huybrechts 
Jamie Lewis 4-3 Daryl Gurney
Ryan Searle 4-1 William O’Connor 
Gary Anderson 4-3 Jermaine Wattimena 
Michael van Gerwen v Max Hopp

Í dag mætir Darius Labanauskas aftur til leiks og keppir við Adrian Lewis

Kl 12:30
Vincent Van der Voort v Chris Dobey
Brendan Dolan v Mervyn King 
James Wade v Keegan Brown 

Kl 19:00
Adrian Lewis v Darius Labanauskas
Nathan Aspinall v Kyle Anderson
Rob Cross v Cristo Reyes

Posted on

Topparnir falla einn á eftir öðrum

Gerwyn Price féll úr keppni í gær eftir að hafa verið 2-0 yfir í settum, ungi Nathan Aspinal gjörsamlega snéri leiknum við og sigraði 3-2
Virkilega góð framistaða hjá þessum unga manni

32 einstaklingum er raðað í þessa keppni, sem þýðir að kerfi er notað sem að passar að þeir 32 fá ekki hvorn annan fyrr en í 32 manna útslætti (að því gefnu að þeir sigra, að sjálfsögðu) Síðan er kerfið þannig byggt upp að einstaklingur sem raðaður er nr. 1 fær nr. 32, nr 2 fær 31 osf.
Ákveðin styrkleika röðun eftir heimslista PDC

Af þeim 32 sem raðaðir voru eru 19 eftir í keppninni

Úrslit gærdagsins:

Benito van de Pas 3-2 Jim Long
John Henderson 3-2 Gabriel Clemens
Steve West 3-1 Richard North
Kyle Anderson 3-1 Noel Malicdem
Devon Petersen 3-2 Ian White 
Keegan Brown 3-1 Jelle Klaasen
Nathan Aspinall 3-2 Gerwyn Price
Dimitri Van den Bergh 3-1 Jonny Clayton


Í dag hefst 32 manna útsláttur og verða leikir bara betri og betri því sem nær dregur úrslitum

Kl 12:30
Ryan Joyce v Alan Norris
Dave Chisnall v Kim Huybrechts 
Daryl Gurney v Jamie Lewis 

Kl 19:00
Ryan Searle v William O’Connor 
Gary Anderson v Jermaine Wattimena 
Michael van Gerwen v Max Hopp

Posted on

William Hill dagur 8

Mensur Suljovic, Simon Whitlock, og Peter Wright dottnir úr keppni!!
Það eru þrír af top tíu á heimslista PDC
– Þetta er það sem gerir pílukast svo spennandi, það getur allt gerst ! Gerwyn Price er sjötti á heimslistanum og keppir í dag við Nathan Aspinal, mun Gerwyn halda haus og komast áfram?
Eða erum við að fara að sjá fleiri falla af toppnum?

Leikir dagsins

KL 12:30
Benito van de Pas v John Long
John Henderson v Gabriel Clemens
Steve West v Richard North
Kyle Anderson v Noel Malicdem

Kl 19:00
Ian White v Devon Petersen
Jelle Klaasen v Keegan Brown
Gerwyn Price v Nathan Aspinall
Jonny Clayton v Dimitri Van den Bergh

Þetta er síðasta umferð í 64 manna útslætti og hefst 32 manna útsláttur á morgun.



Posted on

💪 Daníel og Daríus báðir áfram 💪

Daníel Larson átti stórleik í gær og sigrar Robert Thornton 3-1, í viðtali hér að neðan við Daníel segir hann frá hvernig hann byrjaði í pílu, hann bjó í litlu bæjarfélagi þar sem að búið var að gera sal kláran fyrir kennslu í karate, en kennarinn mætti aldrei. Annar einstaklingur fékk því leyfi til þess að setja upp píluspjöld
– litlar skemmtilegar tilviljanir geta svo sannarlega haft stór áhrif á líf einstaklings.
Daníel spilar í dag á móti Kim Huybrechts
Daríus keppir næst 23. desember við annað hvort Adrian Lewis eða Ted Evetts

Úrslit gærdagsins: 

Daniel Larsson 3-1 Robert Thornton
Rowby-John Rodriguez 3-1 Ricky Evans 
Seigo Asada 3-2 Krzysztof Ratajski
Vincent van der Voort 3-0 Darren Webster
Steve Lennon 3-0 James Bailey 
Ron Meulenkamp 3-2 Diogo Portela
Dimitri Van den Bergh 3-0 Chuck Puleo
Daryl Gurney 3-0 Ross Smith


Leikir dagsins

Kl 12:30
Nathan Aspinall v Geert Nentjes 
Jeffrey de Graaf v Noel Malicdem
Joe Cullen v Brendan Dolan 
Kim Huybrechts v Daniel Larsson 

KL 19:00
James Wilson v William O’Connor
Simon Whitlock v Ryan Joyce
Michael Smith v Ron Meulenkamp
James Wade v Seigo Asada 

Posted on

William Hill – Dagur 6

Lucky D eða Darius Labanauskas sigraði Raymond van Barneveld í æsispennandi leik í gærkvöldi, Barneveld sem að er fimmfaldur heimsmeistari fékk nokkur tækifæri á að klára leikinn, en náði ekki að nýta sér þau. Darius nýtti sér sín og sigraði 3-2 í settum. 
Í dag keppir Daniel Larsson, Daniel kom líkt og Darius til Íslands í Ágúst og innsiglaði keppnisrétt sinn hérlendis fyrir þetta heimsmeistaramót 

Úrslit Gærdagsins:
Vincent van der Voort 3 – 1  Lourence Ilagan
Wayne Jones 2 – 3 Devon Petersen 
Ryan Joyce 3 – 0 Anastasia Dobromyslova
Raymond van Barneveld 2 – 3 Darius Labanauskas

Leikir Dagsins

Kl 12:30
Robert Thornton v Daniel Larsson 
Ricky Evans v Rowby v John Rodriguez 
Krzysztof Ratajski v Seigo Asada 
Darren Webster v Van der Voort

Kl: 19:00
Steve Lennon v James Bailey
Ron Meulenkamp v Diogo Portela 
Dimitri Van den Bergh v Chuck Puleo 
Daryl Gurney v Ross Smith

Posted on

William Hill World Championship – Dagur 5

Vá, vá, vá erum við ekki að grínast með gærdaginn, Peter Wright fallin úr keppni

Darius Labanauskas fannst hann vera staddur í látum líkt og á fótboltaleik, og hann er nú pínu krúttlegur í þessu viðtali, enskan öll að koma hjá honum.
Hann mætir Raymond Van Barneveld í síðasta leik kvöldsins í kvöld

Í dag er dagurinn þar sem að önnur stór stjarna kvenna stígur á svið Anastasia Dobromyslova mætir Ryan Joyce 
Henni leiðist ekki að vinna við pílukast 
Stelpur er þetta ekki draumurinn?

https://www.instagram.com/anastasiadobromyslova/


Leikir dagsins

Kl 19:00
Vincent van der Voort v Lourence Ilagan
Wayne Jones v Devon Petersen 
Ryan Joyce v Anastasia Dobromyslova
Raymond van Barneveld v Darius Labanauskas

Posted on

William Hill World Championship – Dagur 4

Leikur dagsins er klárlega Darius Labanauskas á móti Matthew Edgar
Og er það vegna þess að Darius keppir á PDC Nordic/Baltic móta röðinni
það er sú mótaröð sem að við Íslendingarnir tökum þátt í til þess að fá keppnisrétt á mótinu sem nú er í gangi, tveir efstu fá þar keppnisrétt og í ár voru það Darius Labanauskas og Daniel Larsson
Báðir tveir voru hér í ágúst og var það síðasta PDC NB keppni fyrir HM og innsigluðu þeir keppnisrétt sínum hér á landi 

Úrslit gærdagsins voru:

Richard North 3 – 2  Robert Marijanovic
Mickey Mansell 1 – 3 Jim Long 
Josh Payne 3 – 2  Jeff Smith
Max Hopp 3 – 0 Danny Noppert
Toni Alcinas 3 – 0  Craig Ross
Ryan Searle 3 – 0 Stephen Burton
Keegan Brown 3 – 0  Karel Sedlacek
Michael van Gerwen 3 – 1 Allan Tabern

Leikir dagsins

Kl 12:30

Gabriel Clemens v Aden Kirk 
William O’Connor v Yordi Meeuwisse 
Brendan Dolan v Yuanjun Liu 
Dave Chisnall v Josh Payne

Kl 19:00
Luke Humphries v Adam Hunt 
Matthew Edgar v Darius Labanauskas 
Ross Smith v Paul Lim 
Peter Wright v Tony Alcinas 

Allir leikir að sjálfsögðu í beinni á www.pdc.tv og á Stöð 2 Sport 2

Posted on

JDC

Í dag er keppt á WDS JDC Championship i Bristol
74 keppendur og byrja þeir að keppa í riðlum og síðan útsláttur,
Það eru 16 riðlar, níu af þeim með fimm í riðli og sjö með fjórum í 
Spilað er best af þremur
Tveir fara upp úr riðli

Live Darts Iceland er á staðnum, og mér langar að koma að hversu stórt það er að litla Ísland er að taka svona stóran þátt í þessu risa móti með því að vera að senda leikinna í beinni – Ótrúlegt!

Riðlarnir ættu að birtast hér https://tv.dartconnect.com/eventmenu/jdc18wcrr


Posted on

Beer-Pally í kvöld

Áhorfendur eru þétt skipaðir í hinum víð fræga Ally Pally og í kvöld gerðist atvik sem að var fyrir neðan allar hellur, vonum samt að þeir fari ekki að breyta verklagsreglum út af einum svörtum sauð……

Posted on

JDC

Í gær var keppt í liðkeppni og voru íslensku strákarnir í riðli með Írlandi, Hollandi, Gibrialtar, Wales og Spánn.
Þeir töpuðu öllum leikjum 4-0 nema á móti Spánn þá sigra þeir 4-1
Þegar rýnt er í leikinna þá sér maður að þeir í flest öllum tilvikum eru svo nálægt því að sigra, en það vantar bara herslumuninn, sem að líklega liggur í því að okkar drengir eru að stíga sín fyrstu skref í því að keppa erlendis, og byggja upp þá gríðarlegu reynslu
Eitt sinn sagði margfaldur íslandsmeistari í pílukasti við mig að það er eitt að æfa sig heima og verða góður þar, síðan ferðu að keppa hérlendis og þá ertu í raun á allt öðru sálrænu stigi og byrjar því aftur á núll púnkti andlega, síðan fer maður erlendis að spila og þá er það nýr núll púnktur sem þarf að byggja upp
Það er því mikið stolt fyrir okkur hvað strákarnir voru að ná að vanda sig og spila vel


Í dag eru strákarnir okkar að keppa á Scott Farms International European Open og mun Live Darts Iceland halda áfram að sýna leiki í beinni
Einnig er hægt að fylgjast með og skoða leiki á www.dartconnect.com

Gangi ykkur vel strákar, og munið anda og njóta