Hópferð á Tórshavn Open 2019

Við erum að hrað skipuleggja hópferð til Færeyja, á Tórshavn Open 2019
Ekki hafa áhyggjur ef þú þekkir okkur lítið eða ekkert, við tökum vel á móti öllum og hvað er betra en 3 dagar í góðum hópi, með pílu og ííííískaldan “pilsner” við hönd