Ný aðstaða í Garðabæ

Nü Asian Fusion er veitingastaður í Garðabæ, að Garðatorgi 6 (miðbærinn)Þeir eru komnir með frábæra aðstöðu til þess að kasta pílu Stór skjár er á staðnum og helstu íþróttaleikir eru sýndir í beinni Fimmtudaginn 28. mars verðum við með smá píluhitting hjá þeim, við auglýsum nánar um það síðar, en taktu kvöldið frá því fátt […]

Lærðu að spila Krikket eins og Íslandsmeistari – Ókeypis!

Við (Vitor og Ingibjörg) eigendur www.kastid.is erum margfaldir Íslandsmeistarar í Krikket og viljum deila okkar reynslu með ÞÉR! Á morgun (fimmtudag) munum við fara yfir grunnatriðinn í píluleiknum Krikket, og segja ykkur frá öllum okkar bestu “leyndarmálum” Við verðum einnig með pílur á staðnum og er öllum velkomið að prófa og finna sett sem hentar þeim […]