Professional Sett

25,000kr. Verð með VSK

Available on backorder

Categories: ,

Description

ATH UPPSELT – Kemur aftur í Janúar
Þú getur sett saman þitt eigið sett, við eigum skápa, verndara, spjöld og pílur á lager

Þetta sett hefur allt sem þú þarft til þess að byrja að kasta.

Inniheldur m.a skáp með krítartöflu sitt hvoru megin þar sem hægt er að skrá stigagjöf á, Diamond Píluspjald (með heftum á vírum), 2 sett af brass pílum, krítar og klút.

 

Ath. skápurinn sem fylgir er svartur