Fékkstu ekki nóg? Meiri píla í beinni fyrir ALLA

Heimsmeistaramóti PDC er nú lokið og var það Michael Van Gerwen sem sigraði, er þetta hans þriðji heimsmeistaratitill. Á morgun laugardag hefst stærsta mót BDO (British Darts Organisation) „World Professional Championship“ hið víð fræga Lakeside mót.Lakeside var fyrst haldið árið 1978 og er eitt af elstu heimsmeistaramótum í pílukasti (World Darts Federation hefur haldið heimsmeistaramót […]