Íslandsmót Öldunga hafið

Íslandsmót Öldunga hófst um kl 11 í morgun, og er það eitt af fimm Íslandsmótum sem að Íslenska Pílukastsambandið heldur utan um, til þess að vera gjaldgengur á Íslandsmóti Öldunga þarf einstaklingur að verða 50 ára eða eldri á árinu Íslenska Pílukastsambandið (Í.P.S) er regnhlífin yfir öll félög á landinu og keppnisrétt á Íslandsmótum hafa […]