Live Darts Iceland í Reykjavík í kvöld

Fréttir frá Live Darts Iceland:

 

Live Darts Iceland August Event 4!
Hvar: Pílukastfélag Reykjavíkur, Tangarhöfða 2, 110 Reykjavík
Hvenær: Miðvikudaginn 29. ágúst kl 19:30
Format: Beinn útsláttur, Allir leikir best of 5 nema úrslit best of 7
Þátttökugjald: 1.000kr

Valdir leikir sýndir í beinni útsendingu!

Spjaldtölvur verða við öll spjöld og fá spilarar tölfræðina til sín beint eftir leik!

Skráning hér:https://b9.events.dartconnect.com/register-event
Velja nafnið sitt og August Event 4. Ef nafnið þitt er ekki á listanum er hægt að skrá sig hér fyrir neðan með athugasemd

Þetta verður síðasta mótið af þessu tagi. Í september byrjar síðan Live Darts Iceland 2018 ProTour og munum við auglýsa það betur síðar

Við minnum líka á að úrslit Premier League Live Darts Iceland verða á Laugardaginn, nánar um það fljótlega.

Keppt er á Sænska opna þessa helgi

Sænska opna er haldið þessa helgi í Malmø, einn Íslendingur er meðal keppenda hann Pétur Rúðrik Guðmundson. Við óskum honum góðs gengis 😀
Síðar í dag er síðan hægt að horfa á leiki í beinni á þessum link:
Hér má finna dráttinn og allar upplýsingar fyrir forvitna
http://www.swedishopendart.se/index.php

Söguleg breyting á reglum BDO

BDO (The British Darts Organisation) hefur í hyggju að breyta margra ára takmarkanir einstaklinga sem að vinna sér in svokallað PDC Tour Card.

Hingað til hefur það verið þannig að pílukastarar hafa þurft að velja á milli þess að annað hvort keppa á mótum BDO eða PDC (Professional Darts Corporation), en með þessari reglubreytingu þá opnar það möguleikan á að geta keppt hjá báðum.

PDC opnaði fyrir þátttöku kvenna á mótum PDC og verður sér kvennamót í nóvember það sem að 2 konur vinna sér inn rétt til þátttöku á hinu fræga AllyPallý sviði.

Þetta er söguleg breyting sem að nýsettur formaður BDO Derek Jacklin og stjórn BDO eru að vinna að.

Breytinginn mun taka gildi 1. október 2018

Ætli þetta verði til þess að sátt náist á margra ára deilu BDO pg PDC?

Við fylgjumst spennt með

 

Fréttinn á síðu BDO :

http://www.bdodarts.com/rulesupdate18.php