Posted on

Fékkstu ekki nóg? Meiri píla í beinni fyrir ALLA

Heimsmeistaramóti PDC er nú lokið og var það Michael Van Gerwen sem sigraði, er þetta hans þriðji heimsmeistaratitill.

Á morgun laugardag hefst stærsta mót BDO (British Darts Organisation) „World Professional Championship“ hið víð fræga Lakeside mót.
Lakeside var fyrst haldið árið 1978 og er eitt af elstu heimsmeistaramótum í pílukasti (World Darts Federation hefur haldið heimsmeistaramót síðan 1977 þar sem landsliðin taka þátt).
Á árunum 1978 og til ársins 1993 voru bara þessi tvö heimsmeistaramót, en rígur myndaðist á milli top spilarana og stjórnar BDO sem olli því að top spilararnir sögðu sig úr BDO og stofnuðu PDC (Professional Darts Corporation) og hafa þau nú haldið mót í sitt hvoru lagi síðan 1994

Allir leikir eru sýndir í beinni á youtube rás BDO og eru opnir öllum

YOUTUBE RÁS BDO

Mótið er frá 5. janúar til 13. janúar

Dagskrá næstu 2 daga

Laugardag
A

13:00 – Mark McGeeney (ENG) v Derk Telnekes (NED)

14.15 – Jim Widmayer (USA) v Nigel Heydon (ENG)

15.30 – Lisa Ashton (ENG) v Mikuru Suzuki (JPN)

16.00 – Martin Phillips (WAL) v Conan Whitehead (ENG)

Kvöld

19:00 – Paul Hogan (ENG) v Wesley Newton (ENG)

20.15 – Sharon Prins (NED) v Roz Bulmer (ENG)

20.45 – Mal Cuming (AUS) v Justin Thompson (AUS)

22.00 – Wesley Harms (NED) v Tony O’Shea (ENG)

SunnudagA

13:00 – Scott Waites (ENG) v Jeffrey Van Egdom (BEL)

14.15 – Brian Lokken (DEN) v Krzysztof Kciuk (POL)

15.30 – Deta Hedman (ENG) v Maria O’Brien (ENG)

16.00 – Richard Veenstra (NED) v Jim Widmayer (USA)/Nigel Heydon (ENG)

Kvöld

19:00 – Roger Janssen (BEL) v Wouter Vaes (NED)

20.15 – Fallon Sherrock (ENG) v Corrine Hammond (AUS)

20.45 – Mark McGrath (NZL) v Adam Smith-Neale (ENG)

22.00 – Wayne Warren (WAL) v Mark Layton (WAL)MA