Gerwyn Price sektaður um 3,4 milljónir ísk. króna

DRA eða Dart Regulation Authority sektaði Gerwyn Price um 21.500 Pund eða u.þ.b 3,4 milljónir fyrir óviðunandi hegðun bæði í leik og á samfélagsmiðlum Bæði í átta manna útslætti og í úrslitaleiknum á HM í pílukasti var hegðun Gerwyn Price dæmd óíþróttamannsleg. Öskur og fagnaðarlæti hans voru dæmd sem tilraun til þess að koma andstæðing […]

Petrea Kr. Friðriksdóttir og Karl Helgi Jónsson Íslandsmeistarar Öldunga árið 2019

Íslandsmeistaramót Öldunga fór fram í dag hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur að Tangarhöfða 2 21 karlar og 3 konur tóku þátt og er það í fyrsta sinn í sögu pílukasts á Íslandi að næg þátttaka sé til þess að halda sér kvenna mót Petrea Kr. Friðriksdóttir sem er margfaldur Íslandsmeistari í öðrum greinum innan pílukasts sigraði Sísí […]