Keppt er á Sænska opna þessa helgi

Sænska opna er haldið þessa helgi í Malmø, einn Íslendingur er meðal keppenda hann Pétur Rúðrik Guðmundson. Við óskum honum góðs gengis 😀 Síðar í dag er síðan hægt að horfa á leiki í beinni á þessum link: https://www.youtube.com/watch?v=StpwsL3qKoU Hér má finna dráttinn og allar upplýsingar fyrir forvitna http://www.swedishopendart.se/index.php

Söguleg breyting á reglum BDO

BDO (The British Darts Organisation) hefur í hyggju að breyta margra ára takmarkanir einstaklinga sem að vinna sér in svokallað PDC Tour Card. Hingað til hefur það verið þannig að pílukastarar hafa þurft að velja á milli þess að annað hvort keppa á mótum BDO eða PDC (Professional Darts Corporation), en með þessari reglubreytingu þá […]