Ert þú strákur á aldrinum 8 – 18 ára – Þá er hér RISA tækifæri fyrir þig

Ert þú strákur á aldrinum 8 – 18 ára Hefuru gaman af pílukasti? Hefur þú áhuga á að keppa á einu af stærstu pílukastmótum heims? Þá er hér RISA tækifæri fyrir þig   Þann 4. nóvember 2018, klukkan 15.00 verður keppt um 2 sæti á JDC World Cup mótinu í Bristol. Keppt verður hjá Pílukast … [Lesa meira…]

PDCNB -Síðasti skráningardagur er á Miðvikudaginn!!

Við hvetjum ykkur til að drífa í að klára skráningar, ef greiðsla er að vefjast fyrir ykkur (eruð ekki með paypal eða nennið ekki að millifæra á erlendan reikning) sendið okkur þá línu og þá getið þið millifært á okkur og við sendum greiðsluna út. Sendið mér með nafn, og hvaða mót þið viljið taka … [Lesa meira…]

Keppt er á Sænska opna þessa helgi

Sænska opna er haldið þessa helgi í Malmø, einn Íslendingur er meðal keppenda hann Pétur Rúðrik Guðmundson. Við óskum honum góðs gengis 😀 Síðar í dag er síðan hægt að horfa á leiki í beinni á þessum link: https://www.youtube.com/watch?v=StpwsL3qKoU Hér má finna dráttinn og allar upplýsingar fyrir forvitna http://www.swedishopendart.se/index.php