PDC Fréttir – tvær konur taka þátt á næsta tímabili

Búið er að staðfesta að nú fá tvær konur þátttökurétt á hinu RISA móti í Alexandra Palace í London. Það verða tvær undankeppnir þar sem að konurnar tvær vinna sér inn þann keppnisrétt. Fyrir okkur Íslendinga verður undankeppni laugardaginn 17. Nóvember 2018 á Hótel Maritim í Düsseldorf, ókepis er að taka þátt, keppendur þurfa að […]

Live Darts Iceland – Pílumót

  Live Dart Iceland verða með mót á miðvikudaginn næsta, upplýsingar fengnar á Facebook: Fyrsta pílumótið á Íslandi þar sem DartConnect kerfið verður notað! Hvenær: Miðvikudaginn 25. júlí 2018 kl. 19:30 Hvar: Pílufélag Reykjanesbæjar, Ásbrú Keppnisgjald: 1.000kr Format: Beinn útsláttur, 501, Best of 5. Úrslitaleikur Best of 7 Verðlaun: Sigurvegari 70%, annað sætið 30% af […]