Hvar er hægt að kasta pílum á Íslandi?

Okkur er umhugað um alla pílusnillinga Íslands, ef þú veist um stað sem er opinn almenningi og hefur píluspjald endilega láttu okkur vita svo að við getum bætt honum á síðunna okkar – sér í lagi ef þú veist um stað utan höfuðborgarsvæðisins PöbbaPíla á Íslandi/ PubDart in Iceland

Ert þú strákur á aldrinum 8 – 18 ára – Þá er hér RISA tækifæri fyrir þig

Ert þú strákur á aldrinum 8 – 18 ára Hefuru gaman af pílukasti? Hefur þú áhuga á að keppa á einu af stærstu pílukastmótum heims? Þá er hér RISA tækifæri fyrir þig   Þann 4. nóvember 2018, klukkan 15.00 verður keppt um 2 sæti á JDC World Cup mótinu í Bristol. Keppt verður hjá Pílukast … [Lesa meira…]

PDCNB -Síðasti skráningardagur er á Miðvikudaginn!!

Við hvetjum ykkur til að drífa í að klára skráningar, ef greiðsla er að vefjast fyrir ykkur (eruð ekki með paypal eða nennið ekki að millifæra á erlendan reikning) sendið okkur þá línu og þá getið þið millifært á okkur og við sendum greiðsluna út. Sendið mér með nafn, og hvaða mót þið viljið taka … [Lesa meira…]